Falla frá skaðabótamáli vegna skemmdarverka á Akureyrarkirkju 2017 Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2021 13:08 Skemmdarverkin voru unnin á kirkjunni í skjóli nætur í ársbyrjun 2017. SVAVAR ALFREÐ JÓNSSON Akureyrarkirkja hefur fellt niður skaðabótamál á hendur manni vegna skemmdaverka sem hann vann á kirkjunni í upphafi árs 2017. Málinu er því að fullu lokið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kirkjunni, en RÚV greindi frá því á dögunum að kirkjan hafi krafist þess að fá tuttugu og eina milljón króna í skaðabætur. Saksóknari lét málið niður falla á sínum tíma þar sem skemmdarvargurinn, sem var á þrítugsaldri þegar þau voru unnin, var metinn ósakhæfur. „Í kjölfar fréttaflutnings af dómsmálinu hafði margt gott fólk samband við sóknarnefnd og lýsti vilja til að leggja henni lið ef hægt væri að finna aðrar leiðir til að mæta kostnaði við lagfæringu vegna skemmdanna. Úrbótakostnaður varð umtalsvert hærri en styrkir sem fengust til framkvæmdarinnar. MYND/SVAVAR ALFREÐ JÓNSSON Akureyrarkirkja er ein helsta táknmynd Akureyrar og nýtur mikils velvilja í samfélaginu. Sóknarnefnd hefur fengið til liðs við sig hóp valinkunnra einstaklinga sem hafa tekið að sér að stýra fjáröflun sem hefur það að markmiði að sóknarnefnd geti mætt verkefni sínu með liðsinni hollvina kirkjunnar,“ segir í tilkynningunni. Í frétt Vísis af skemmdarverkunum í janúar 2017 kom fram að kirkjan væri húðuð skeljasandi og þurfi því sérstaka meðferð til að ná krotinu af. Akureyri Þjóðkirkjan Tengdar fréttir Skemmdarverk unnin á Akureyrarkirkju í skjóli nætur Ekki í fyrsta skipti sem spreyjað er á kirkjuna. 4. janúar 2017 09:27 Spreyjað á þrjár kirkjur til viðbótar á Akureyri Ekki aðeins var spreyjað á Akureyrarkirkju heldur einnig á Glerárkirkju, Kaþólsku kirkjuna og Hvítasunnukirkjuna. 4. janúar 2017 10:37 Erfitt að þrífa veggjakrotið af Akureyrarkirkju vegna skeljasandsins Svavar Alfreð Jónsson segir að erfitt sé að þrífa ókvæðisorðin af kirkjunni vegna sérstaks skeljasands utan á henni. 4. janúar 2017 19:15 Maður handtekinn vegna skemmdarverkanna á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók mann á þrítugsaldri á Akureyri í dag, grunaðan um skemmdarverk á fjórum kirkjum í bænum í fyrrinótt. 5. janúar 2017 17:50 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá kirkjunni, en RÚV greindi frá því á dögunum að kirkjan hafi krafist þess að fá tuttugu og eina milljón króna í skaðabætur. Saksóknari lét málið niður falla á sínum tíma þar sem skemmdarvargurinn, sem var á þrítugsaldri þegar þau voru unnin, var metinn ósakhæfur. „Í kjölfar fréttaflutnings af dómsmálinu hafði margt gott fólk samband við sóknarnefnd og lýsti vilja til að leggja henni lið ef hægt væri að finna aðrar leiðir til að mæta kostnaði við lagfæringu vegna skemmdanna. Úrbótakostnaður varð umtalsvert hærri en styrkir sem fengust til framkvæmdarinnar. MYND/SVAVAR ALFREÐ JÓNSSON Akureyrarkirkja er ein helsta táknmynd Akureyrar og nýtur mikils velvilja í samfélaginu. Sóknarnefnd hefur fengið til liðs við sig hóp valinkunnra einstaklinga sem hafa tekið að sér að stýra fjáröflun sem hefur það að markmiði að sóknarnefnd geti mætt verkefni sínu með liðsinni hollvina kirkjunnar,“ segir í tilkynningunni. Í frétt Vísis af skemmdarverkunum í janúar 2017 kom fram að kirkjan væri húðuð skeljasandi og þurfi því sérstaka meðferð til að ná krotinu af.
Akureyri Þjóðkirkjan Tengdar fréttir Skemmdarverk unnin á Akureyrarkirkju í skjóli nætur Ekki í fyrsta skipti sem spreyjað er á kirkjuna. 4. janúar 2017 09:27 Spreyjað á þrjár kirkjur til viðbótar á Akureyri Ekki aðeins var spreyjað á Akureyrarkirkju heldur einnig á Glerárkirkju, Kaþólsku kirkjuna og Hvítasunnukirkjuna. 4. janúar 2017 10:37 Erfitt að þrífa veggjakrotið af Akureyrarkirkju vegna skeljasandsins Svavar Alfreð Jónsson segir að erfitt sé að þrífa ókvæðisorðin af kirkjunni vegna sérstaks skeljasands utan á henni. 4. janúar 2017 19:15 Maður handtekinn vegna skemmdarverkanna á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók mann á þrítugsaldri á Akureyri í dag, grunaðan um skemmdarverk á fjórum kirkjum í bænum í fyrrinótt. 5. janúar 2017 17:50 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Sjá meira
Skemmdarverk unnin á Akureyrarkirkju í skjóli nætur Ekki í fyrsta skipti sem spreyjað er á kirkjuna. 4. janúar 2017 09:27
Spreyjað á þrjár kirkjur til viðbótar á Akureyri Ekki aðeins var spreyjað á Akureyrarkirkju heldur einnig á Glerárkirkju, Kaþólsku kirkjuna og Hvítasunnukirkjuna. 4. janúar 2017 10:37
Erfitt að þrífa veggjakrotið af Akureyrarkirkju vegna skeljasandsins Svavar Alfreð Jónsson segir að erfitt sé að þrífa ókvæðisorðin af kirkjunni vegna sérstaks skeljasands utan á henni. 4. janúar 2017 19:15
Maður handtekinn vegna skemmdarverkanna á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók mann á þrítugsaldri á Akureyri í dag, grunaðan um skemmdarverk á fjórum kirkjum í bænum í fyrrinótt. 5. janúar 2017 17:50