Aron Einar klár en Birkir Már ekki með vegna þéttrar dagskrár Vals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2021 14:55 Birkir Már Sævarsson með skot að marki Mexíkó. Skömmu síðar lá boltinn í netinu. getty/Omar Vega Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir líklegt að hann verði með sama hóp í leikjunum gegn Færeyjum og Pólverjum. „Mjög líklega. Það gætu orðið einhverjar breytingar. Við erum með 24 leikmenn og vonum að allir komi heilir út úr leiknum gegn Færeyjum,“ sagði Arnar á blaðamannafundi KSÍ í dag. Hann sagði að Aron Einar Gunnarsson, sem fór af velli gegn Mexíkó, hafi tekið þátt í æfingunni í dag og staðan á honum væri góð. Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn gegn Mexíkó um helgina en fer ekki með til Færeyja og Póllands. „Ástæðan er einfaldlega sú er að dagskráin hjá Val er aðeins stífari en hjá hinum liðunum í Evrópukeppnum. Það er erfitt að koma öllum leikjunum fyrir,“ sagði Arnar. Hann kvaðst sáttur með tímann í Bandaríkjunum og leikinn gegn Mexíkóum. „Við erum mjög ánægðir með Mexíkóleikinn og undirbúninginn. Við erum líka ánægðir með að sjá stíganda í því sem við kynntum í fyrsta sinn i mars,“ sagði Arnar. Lars Lagerbäck, tæknilegur ráðgjafi íslenska liðsins, er ekki með í þessum verkefni. „Lars er fjarverandi í þessum glugga einfaldlega því það er ekki búið að bólusetja hann að fullu,“ sagði Arnar. „Við tókum ávörðun að hann yrði ekki með. Þegar það er búið að bólusetja hann ætlum við að koma saman í sumar og fara yfir leikina sem búnir eru.“ HM 2022 í Katar Valur Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
„Mjög líklega. Það gætu orðið einhverjar breytingar. Við erum með 24 leikmenn og vonum að allir komi heilir út úr leiknum gegn Færeyjum,“ sagði Arnar á blaðamannafundi KSÍ í dag. Hann sagði að Aron Einar Gunnarsson, sem fór af velli gegn Mexíkó, hafi tekið þátt í æfingunni í dag og staðan á honum væri góð. Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn gegn Mexíkó um helgina en fer ekki með til Færeyja og Póllands. „Ástæðan er einfaldlega sú er að dagskráin hjá Val er aðeins stífari en hjá hinum liðunum í Evrópukeppnum. Það er erfitt að koma öllum leikjunum fyrir,“ sagði Arnar. Hann kvaðst sáttur með tímann í Bandaríkjunum og leikinn gegn Mexíkóum. „Við erum mjög ánægðir með Mexíkóleikinn og undirbúninginn. Við erum líka ánægðir með að sjá stíganda í því sem við kynntum í fyrsta sinn i mars,“ sagði Arnar. Lars Lagerbäck, tæknilegur ráðgjafi íslenska liðsins, er ekki með í þessum verkefni. „Lars er fjarverandi í þessum glugga einfaldlega því það er ekki búið að bólusetja hann að fullu,“ sagði Arnar. „Við tókum ávörðun að hann yrði ekki með. Þegar það er búið að bólusetja hann ætlum við að koma saman í sumar og fara yfir leikina sem búnir eru.“
HM 2022 í Katar Valur Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira