Mun meira fjármagn fór í að styðja við framleiðslu jarðefnaeldsneytis en græna orku Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 2. júní 2021 07:07 Flugfélög voru meðal þeirra orkufreku fyrirtækja sem hafa fengið fjárstuðning frá hinu opinbera í kórónuveirufaraldrinum epa/Christophe Petit Tesson Þjóðirnar sem skipa G7 hópinn, stærstu vestrænu iðnríkin, settu í kórónuveirufaraldrinum mun hærri upphæðir í stuðning við framleiðslu jarðefnaeldsneytis en þær settu á sama tíma í hreina orkugjafa, þrátt fyrir loforð um aukna áherslu á græna orku. Þetta sýnir ný skýrsla sem fjallað er um í Guardian í dag en fundur þessara áhrifamiklu ríkja er nú framundan í Bretlandi. Ríkin sjö, Bandaríkin, Bretland, Kanada, Ítalía, Frakkland, Þýskaland og Japan eyddu 189 milljörðum dollara til stuðnings olíu, kola og gasframleiðslu frá því í janúar 2020 og fram til marsmánaðar 2021. Á sama tíma fóru 147 milljarðar til hreinnar orku. Í skýrslunni segir meðal annars að fjárframlög til jarðefnaeldsneytisfrekra fyrirtækja, til dæmis flugfélaga, hafi í flestum tilvikum verið án skilyrða, til dæmis skuldbindinga til að draga úr losun og mengun. Aðeins einn af hverjum tíu dollurum sem veittir voru til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum rann til „hreinna“ orkuverkefna. Boris Johnson forsætisráðherra Breta mun taka á móti kollegum sínum úr hópnum í Cornvall þann ellefta júní næstkomandi en hann hefur sagst vilja fá þjóðirnar til þess að sameinast um að byggja upp á grænan hátt eftir faraldurinn. Orkumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Þetta sýnir ný skýrsla sem fjallað er um í Guardian í dag en fundur þessara áhrifamiklu ríkja er nú framundan í Bretlandi. Ríkin sjö, Bandaríkin, Bretland, Kanada, Ítalía, Frakkland, Þýskaland og Japan eyddu 189 milljörðum dollara til stuðnings olíu, kola og gasframleiðslu frá því í janúar 2020 og fram til marsmánaðar 2021. Á sama tíma fóru 147 milljarðar til hreinnar orku. Í skýrslunni segir meðal annars að fjárframlög til jarðefnaeldsneytisfrekra fyrirtækja, til dæmis flugfélaga, hafi í flestum tilvikum verið án skilyrða, til dæmis skuldbindinga til að draga úr losun og mengun. Aðeins einn af hverjum tíu dollurum sem veittir voru til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum rann til „hreinna“ orkuverkefna. Boris Johnson forsætisráðherra Breta mun taka á móti kollegum sínum úr hópnum í Cornvall þann ellefta júní næstkomandi en hann hefur sagst vilja fá þjóðirnar til þess að sameinast um að byggja upp á grænan hátt eftir faraldurinn.
Orkumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira