„Ætla að byrja á því að sofa aðeins og svo er það sumarfrí“ Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke skrifar 2. júní 2021 22:45 Ólafur einbeittur á hliðarlínunni í kvöld. vísir/bára ,,Tilfinningin er hrikalega góð, það sveif einhvern veginn á mig þessi sæluvíma eftir leik, þetta er geggjað,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson, aðalþjálfari Vals, eftir sigur á Haukum sem tryggði Íslandsmeistarartitilinn. Strax í kjölfarið hellti Kiana Johnson, leikmaður Vals, vatni úr brúsa sínum yfir Ólaf. „Liðs-effort út í gegn er lykillinn. Það er alltaf nýr og nýr aðili sem stígur upp í þessu liði. Þegar við spilum svona eins og undanfarið þá er helvíti erfitt að stoppa okkur.“ Var eitthvað stress í þér hvort þið mynduð klára sigur í þessum leik? Haukar voru yfir þegar sex mínútur voru eftir. „Auðvitað, þetta er hörku Haukalið, fullt credit á Haukana. Ég þakka þeim kærlega fyrir þessa seríu, geggjað þjálfarateymi og ég þakka þeim kærlega fyrir.“ Var þetta það sem lagt var upp með fyrir mót, að klára með Íslandsmeistaratitli? „Já, klárlega. Það var sagt við mig um leið og ég steig inn í þetta hús að það er keyrt á alla titla og ég fíla það. Svona eigum við að gera þetta.“ Hvað tekur við hjá þér núna? „Ég ætla að byrja á því að sofa aðeins og svo er sumarfrí. Ég mun njóta þess að vera með guttanum og gera eitthvað heima fyrir,“ sagði Ólafur að lokum. Dominos-deild kvenna Valur Tengdar fréttir „Ábyggilega það besta í heimi“ „Þetta er geggjuð tilfinning, þetta er ábyggilega eitt það best í heimi,“ sagði Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Íslandmeistara Vals eftir þriðja sigurinn gegn Haukum. 2. júní 2021 22:26 Leik lokið: Valur - Haukar 74-65 | Sópurinn á lofti og Valur Íslandsmeistari Valur er Íslandsmeistari í körfubolta! Til hamingju Valskonur! 2. júní 2021 21:48 Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
„Liðs-effort út í gegn er lykillinn. Það er alltaf nýr og nýr aðili sem stígur upp í þessu liði. Þegar við spilum svona eins og undanfarið þá er helvíti erfitt að stoppa okkur.“ Var eitthvað stress í þér hvort þið mynduð klára sigur í þessum leik? Haukar voru yfir þegar sex mínútur voru eftir. „Auðvitað, þetta er hörku Haukalið, fullt credit á Haukana. Ég þakka þeim kærlega fyrir þessa seríu, geggjað þjálfarateymi og ég þakka þeim kærlega fyrir.“ Var þetta það sem lagt var upp með fyrir mót, að klára með Íslandsmeistaratitli? „Já, klárlega. Það var sagt við mig um leið og ég steig inn í þetta hús að það er keyrt á alla titla og ég fíla það. Svona eigum við að gera þetta.“ Hvað tekur við hjá þér núna? „Ég ætla að byrja á því að sofa aðeins og svo er sumarfrí. Ég mun njóta þess að vera með guttanum og gera eitthvað heima fyrir,“ sagði Ólafur að lokum.
Dominos-deild kvenna Valur Tengdar fréttir „Ábyggilega það besta í heimi“ „Þetta er geggjuð tilfinning, þetta er ábyggilega eitt það best í heimi,“ sagði Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Íslandmeistara Vals eftir þriðja sigurinn gegn Haukum. 2. júní 2021 22:26 Leik lokið: Valur - Haukar 74-65 | Sópurinn á lofti og Valur Íslandsmeistari Valur er Íslandsmeistari í körfubolta! Til hamingju Valskonur! 2. júní 2021 21:48 Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
„Ábyggilega það besta í heimi“ „Þetta er geggjuð tilfinning, þetta er ábyggilega eitt það best í heimi,“ sagði Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Íslandmeistara Vals eftir þriðja sigurinn gegn Haukum. 2. júní 2021 22:26
Leik lokið: Valur - Haukar 74-65 | Sópurinn á lofti og Valur Íslandsmeistari Valur er Íslandsmeistari í körfubolta! Til hamingju Valskonur! 2. júní 2021 21:48