Willum Þór efstur á lista Framsóknar í suðvestri Kjartan Kjartansson skrifar 5. júní 2021 14:41 Willum Þór Þórsson er þingflokksformaður Framsóknarflokksins og settist fyrst á þing fyrir flokkinn árið 2013. Vísir/Vilhelm Aukakjördæmisþing Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi samþykkti framboðslista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í dag og leiðir Willum Þór Þórsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins listann. Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðarbæjar, er í öðru sæti. Prófkjör var haldið um fimm efstu sæti framboðslistans en kjörstjórn gerði tillögu um önnur sæti. Í þriðja sætinu er Anna Karen Svövudóttir, samskiptafulltrúi og ferðamálafræðingur, í fjórða sæti er Kristín Hermannsdóttir, háskólanemi, og Ívar Atli Sigurjónsson, flugmaður og laganemi, skipar fimmta sætið. Framboðslisti Framsóknar í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021: 1. Willum Þór Þórsson, Kópavogi 2. Ágúst Bjarni Garðarsson, Hafnarfirði 3. Anna Karen Svövudóttir, Hafnarfirði 4. Kristín Hermannsdóttir, Kópavogi 5. Ívar Atli Sigurjónsson, Kópavogi 6. Svandís Dóra Einarsdóttir, Garðabæ 7. Ómar Stefánsson, Kópavogi 8. Halla Karen Kristjánsdóttir, Mosfellsbæ 9. Baldur Þór Baldvinsson, Kópavogi 10. Margrét Vala Marteinsdóttir, Hafnarfirði 11. Valdimar Víðisson, Hafnarfirði 12. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, Garðabæ 13. Einar Gunnarsson, Hafnarfirði 14. Þorbjörg Sólbjartsdóttir, Mosfellsbæ 15. Árni Rúnar Árnason, Hafnarfirði 16. Dóra Sigurðardóttir, Seltjarnarnesi 17. Páll Marís Pálsson, Kópavogi 18. Björg Baldursdóttir, Kópavogi 19. Sigurjón Örn Þórsson, Kópavogi 20. Tinna Rún Davíðsdóttir Hemstock, Garðabæ 21. Einar Sveinbjörnsson, Garðabæ 22. Helga Björk Jónsdóttir, Garðabæ 23. Einar Bollason, Kópavogi 24. Hildur Helga Gísladóttir, Hafnarfirði 25. Birkir Jón Jónsson, Kópavogi 26. Eygló Harðardóttir, Mosfellsbæ Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Prófkjör var haldið um fimm efstu sæti framboðslistans en kjörstjórn gerði tillögu um önnur sæti. Í þriðja sætinu er Anna Karen Svövudóttir, samskiptafulltrúi og ferðamálafræðingur, í fjórða sæti er Kristín Hermannsdóttir, háskólanemi, og Ívar Atli Sigurjónsson, flugmaður og laganemi, skipar fimmta sætið. Framboðslisti Framsóknar í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021: 1. Willum Þór Þórsson, Kópavogi 2. Ágúst Bjarni Garðarsson, Hafnarfirði 3. Anna Karen Svövudóttir, Hafnarfirði 4. Kristín Hermannsdóttir, Kópavogi 5. Ívar Atli Sigurjónsson, Kópavogi 6. Svandís Dóra Einarsdóttir, Garðabæ 7. Ómar Stefánsson, Kópavogi 8. Halla Karen Kristjánsdóttir, Mosfellsbæ 9. Baldur Þór Baldvinsson, Kópavogi 10. Margrét Vala Marteinsdóttir, Hafnarfirði 11. Valdimar Víðisson, Hafnarfirði 12. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, Garðabæ 13. Einar Gunnarsson, Hafnarfirði 14. Þorbjörg Sólbjartsdóttir, Mosfellsbæ 15. Árni Rúnar Árnason, Hafnarfirði 16. Dóra Sigurðardóttir, Seltjarnarnesi 17. Páll Marís Pálsson, Kópavogi 18. Björg Baldursdóttir, Kópavogi 19. Sigurjón Örn Þórsson, Kópavogi 20. Tinna Rún Davíðsdóttir Hemstock, Garðabæ 21. Einar Sveinbjörnsson, Garðabæ 22. Helga Björk Jónsdóttir, Garðabæ 23. Einar Bollason, Kópavogi 24. Hildur Helga Gísladóttir, Hafnarfirði 25. Birkir Jón Jónsson, Kópavogi 26. Eygló Harðardóttir, Mosfellsbæ
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira