Sóttu kalda og blauta göngumenn á Fimmvörðuháls Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2021 07:42 Jeppi björgunarsveita sem fór upp hálsinn frá Skógum til að aðstoða tvo göngumenn í vandræðum á Fimmvörðuhálsi. Landsbjörg Björgunarsveitarfólk af Suðurlandi fóru gangandi og á snjósleðum að sækja tvo göngumenn í vandræðum á Fimmvörðuhálsi í gærkvöldi. Mennirnir voru ekki slasaðir en voru orðnir blautir og kaldir og treystu sér ekki til að halda förinni áfram. Þegar björgunarsveitarfólk kom að mönnunum um klukkan 18:00 voru þeir við Heljarkamb. Aðstoðaði það mennina yfir kambinn og upp Bröttufönn þar sem snjósleðar björgunarsveitarfólksins urðu eftir. Fengu mennirnir far á sleðunum að björgunarsveitarbílum neðar á gönguleiðinni. Þegar bílarnir lögðu af stað til byggða rétt fyrir klukkan 19:00 voru mennirnir allir að hressast, að því er segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Björgunarsveitir sinntu fjórum öðrum útköllum í gær. Í tvígang voru þær kallaðar út vegna bíla sem sátu fastir, annars vegar nálægt Vík og hins vegar á Seyðisfirði. Við Hjörleifshöfða dró björgunarsveitarfólk bíl sem sat fastur upp á þurrt og við Seyðisfjörð kom það bílstjóra til aðstoðar sem festi bíl sinn í snjó á Skálanesi. Í Bolungarvík brást björgunarsveit við útkalli vegna rekalds sem var á floti í innsiglingunni í höfninni og á Húsavík sigldi björgunarsveitarfólk á báti með lækni til móts við hvalaskoðaunarbát með veikan farþega um borð. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Sjá meira
Þegar björgunarsveitarfólk kom að mönnunum um klukkan 18:00 voru þeir við Heljarkamb. Aðstoðaði það mennina yfir kambinn og upp Bröttufönn þar sem snjósleðar björgunarsveitarfólksins urðu eftir. Fengu mennirnir far á sleðunum að björgunarsveitarbílum neðar á gönguleiðinni. Þegar bílarnir lögðu af stað til byggða rétt fyrir klukkan 19:00 voru mennirnir allir að hressast, að því er segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Björgunarsveitir sinntu fjórum öðrum útköllum í gær. Í tvígang voru þær kallaðar út vegna bíla sem sátu fastir, annars vegar nálægt Vík og hins vegar á Seyðisfirði. Við Hjörleifshöfða dró björgunarsveitarfólk bíl sem sat fastur upp á þurrt og við Seyðisfjörð kom það bílstjóra til aðstoðar sem festi bíl sinn í snjó á Skálanesi. Í Bolungarvík brást björgunarsveit við útkalli vegna rekalds sem var á floti í innsiglingunni í höfninni og á Húsavík sigldi björgunarsveitarfólk á báti með lækni til móts við hvalaskoðaunarbát með veikan farþega um borð.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Sjá meira