Giroud nýtti tækifærið er Benzema fór meiddur af velli í síðasta leik Frakka fyrir EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2021 21:36 Oliver Giroud mun eflaust leiða línu Frakka á EM í sumar. Aurelien Meunier/Getty Images Karim Benzema fór meiddur af velli er heimsmeistarar Frakka unnu 3-0 sigur á Búlgaríu í síðasta leik sínum fyrir EM í knattspyrnu sem hefst 11. júní. Oliver Giroud nýtti tækifærið en hann skoraði tvö af mörkum Frakklands í kvöld. Benzema var nokkuð óvænt valinn í franska landsliðshóp Frakklands fyrir EM. Hann hefur ekki tekið neinn þátt í ævintýrum liðsins undanfarin ár vegna meintrar þátttöku hans í fjárkúgun á Mathieu Valbuena, fyrrum samherja hans hjá franska landsliðinu. Olivier Giroud scores his 45th and 46th goals for France He s only five behind Les Bleus all-time leading goalscorer Thierry Henry pic.twitter.com/nenOsatVFH— B/R Football (@brfootball) June 8, 2021 Talið var að Benzema yrði í stóru hlutverki hjá Frakklandi í sumar en nú gæti það verið í hættu þar sem hann fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks. Þá var staðan orðin 1-0 fyrir Frökkum þökk sé marki Antoine Griezmann eftir tæplega hálftíma. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún þangað til á 83. mínútu þegar Giroud tvöfaldaði forystuna. Hann bætti svo við öðru marki sínu og þriðja marki Frakklands á 90. mínútu leiksins. Lokatölur 3-0 og Frakkarnir klárir í bátana fyrir fyrsta leik sinn á EM gegn Þjóðverjum þann 15. júní næstkomand. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Benzema var nokkuð óvænt valinn í franska landsliðshóp Frakklands fyrir EM. Hann hefur ekki tekið neinn þátt í ævintýrum liðsins undanfarin ár vegna meintrar þátttöku hans í fjárkúgun á Mathieu Valbuena, fyrrum samherja hans hjá franska landsliðinu. Olivier Giroud scores his 45th and 46th goals for France He s only five behind Les Bleus all-time leading goalscorer Thierry Henry pic.twitter.com/nenOsatVFH— B/R Football (@brfootball) June 8, 2021 Talið var að Benzema yrði í stóru hlutverki hjá Frakklandi í sumar en nú gæti það verið í hættu þar sem hann fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks. Þá var staðan orðin 1-0 fyrir Frökkum þökk sé marki Antoine Griezmann eftir tæplega hálftíma. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún þangað til á 83. mínútu þegar Giroud tvöfaldaði forystuna. Hann bætti svo við öðru marki sínu og þriðja marki Frakklands á 90. mínútu leiksins. Lokatölur 3-0 og Frakkarnir klárir í bátana fyrir fyrsta leik sinn á EM gegn Þjóðverjum þann 15. júní næstkomand. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira