Verkjalyf eina sem virkar á flensueinkenni eftir bólusetningu Birgir Olgeirsson skrifar 11. júní 2021 14:32 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir þegar hann var bólusettur í Laugardalshöll. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir segir fátt annað en verkjalyf á borð við Panodil slá á vægar aukaverkanir sem fylgja bólusetningu. Hátt í tíu þúsund voru bólusett með bóluefni frá fyrirtækinu Janssen í Laugardalshöll í gær og mátti sjá marga á samfélagsmiðlum kvarta yfir aukaverkunum í gærkvöldi eins og flensulík einkenni. Manna á milli hafa gengið óstaðfest húsráð um hvernig megi vinna gegn þessum aukaverkunum. Ráðleggingar á borð við að taka C- og D-vítamín fyrir og eftir bólusetningu sem og ofnæmislyf á borð við Lóritín. „Fólk á bara að taka Panodil. Ofnæmislyf virka ekki á þetta. Það er bara Panodil sem myndi hjálpa til að slá á þessi einkenni. Það virkar ekkert annað á ónæmiskerfið,“ segir Þórólfur. Þeir sem bólusettir voru í gær þurfa enn að gæta varúðar gagnvart kórónuveirunni næstu þrjár vikurnar að sögn Þórólfs. „Fólk á að haga sér vel og passa sig. Við erum ekki með neinar aðrar leiðbeiningar fyrir þá sem eru bólusettir og komast í tæri við þá sem eru með covid heldur en þá sem eru óbólusetta eins og staðan er núna en auðvitað munum við breyta því þegar fram líður. Fólk á bara að fara varlega.“ Sænsk yfirvöld hafa lánað Íslendingum 28 þúsund skammta af Janssen bóluefninu en hluti af því var notaður í Laugardalshöll í gær og hafa fjölmargir fengið boð í bólusetningu með Janssen-bóluefninu í Laugardalshöll á mánudag. Í dag hafa nærri 200 þúsund manns fengið minnst einn skammt af bóluefni og af þeim eru rúmlega 100 þúsund fullbólusettir. Íslendingar 16 ára og eldri eru 295.298 talsins en heilbrigðisráðherra ætlar að vera búin að bjóða þeim öllum í bólusetningu fyrir 25. júní. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Manna á milli hafa gengið óstaðfest húsráð um hvernig megi vinna gegn þessum aukaverkunum. Ráðleggingar á borð við að taka C- og D-vítamín fyrir og eftir bólusetningu sem og ofnæmislyf á borð við Lóritín. „Fólk á bara að taka Panodil. Ofnæmislyf virka ekki á þetta. Það er bara Panodil sem myndi hjálpa til að slá á þessi einkenni. Það virkar ekkert annað á ónæmiskerfið,“ segir Þórólfur. Þeir sem bólusettir voru í gær þurfa enn að gæta varúðar gagnvart kórónuveirunni næstu þrjár vikurnar að sögn Þórólfs. „Fólk á að haga sér vel og passa sig. Við erum ekki með neinar aðrar leiðbeiningar fyrir þá sem eru bólusettir og komast í tæri við þá sem eru með covid heldur en þá sem eru óbólusetta eins og staðan er núna en auðvitað munum við breyta því þegar fram líður. Fólk á bara að fara varlega.“ Sænsk yfirvöld hafa lánað Íslendingum 28 þúsund skammta af Janssen bóluefninu en hluti af því var notaður í Laugardalshöll í gær og hafa fjölmargir fengið boð í bólusetningu með Janssen-bóluefninu í Laugardalshöll á mánudag. Í dag hafa nærri 200 þúsund manns fengið minnst einn skammt af bóluefni og af þeim eru rúmlega 100 þúsund fullbólusettir. Íslendingar 16 ára og eldri eru 295.298 talsins en heilbrigðisráðherra ætlar að vera búin að bjóða þeim öllum í bólusetningu fyrir 25. júní.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira