Vill helst að fólk fái sama bóluefnið í seinni sprautunni Birgir Olgeirsson skrifar 11. júní 2021 18:10 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Um 20 þúsund eiga eftir að fá seinni skammtinn af AstraZeneca-bóluefninu á höfuðborgarsvæðinu. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir ekki ljóst að svo stöddu hvort nægjanlegt verði af AstraZeneca-efninu til að ljúka seinni bólusetningu allra, ef það gerist verði gripið til varaáætlunar. Samkvæmt afhendingaráætlun stjórnvalda eiga um 3.800 skammtar af AstraZeneca að berast í næstu viku en eftir tvær vikur eiga rúmlega 20 þúsund skammtar að berast til landsins. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sagði í samtali við mbl.is í dag 16.000 AstraZeneca skömmtum, sem Norðmenn lánuðu Íslendingum í lok apríl, verði skilað í júlí. Sagði Svandís að skammtarnir sem berast í júní verði eyrnamerktir þeim sem eiga eftir að fá seinni skammtinn. „Við munum reyna að halda áfram með AstraZeneca eins og hægt er og það verður bara að koma í ljós hvort það muni duga eða ekki. Svo höfum við bara varaplan ef svo ber undir,“ segir Þórólfur í samtali við fréttastofu. Varaplanið er á þá leið að ef ekki verður til AstraZeneca í endurbólusetningu verður Pfizer-bóluefnið gefið. „Það er í sjálfu sér allt í lagi að gera það, það virkar mjög vel. En það eru fleiri sem munu fá aukaverkanir, beinverki og hita og svo framvegis. Þannig að við reynum að halda sama bóluefni, bæði í fyrri og seinni skammti. “ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Sjá meira
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir ekki ljóst að svo stöddu hvort nægjanlegt verði af AstraZeneca-efninu til að ljúka seinni bólusetningu allra, ef það gerist verði gripið til varaáætlunar. Samkvæmt afhendingaráætlun stjórnvalda eiga um 3.800 skammtar af AstraZeneca að berast í næstu viku en eftir tvær vikur eiga rúmlega 20 þúsund skammtar að berast til landsins. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sagði í samtali við mbl.is í dag 16.000 AstraZeneca skömmtum, sem Norðmenn lánuðu Íslendingum í lok apríl, verði skilað í júlí. Sagði Svandís að skammtarnir sem berast í júní verði eyrnamerktir þeim sem eiga eftir að fá seinni skammtinn. „Við munum reyna að halda áfram með AstraZeneca eins og hægt er og það verður bara að koma í ljós hvort það muni duga eða ekki. Svo höfum við bara varaplan ef svo ber undir,“ segir Þórólfur í samtali við fréttastofu. Varaplanið er á þá leið að ef ekki verður til AstraZeneca í endurbólusetningu verður Pfizer-bóluefnið gefið. „Það er í sjálfu sér allt í lagi að gera það, það virkar mjög vel. En það eru fleiri sem munu fá aukaverkanir, beinverki og hita og svo framvegis. Þannig að við reynum að halda sama bóluefni, bæði í fyrri og seinni skammti. “
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Sjá meira