Fullkominn endir á fullkomnu tímabili er Barcelona varð Evrópumeistari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 17:35 Barcelona vann sinn 10. Evróputitil í sögunni í dag. @FCBhandbol Barcelona fullkomnaði ótrúlegt tímabil með 13 marka sigri á Álaborg í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag, lokatölur 36-23. Barcelona vann alla 60 leikina sem það spilaði á leiktíðinni. Afrek sem verður eflaust seint toppað. Álaborg byrjaði leikinn mun betur og komst í 4-1 áður en Börsungar tóku öll völd á vellinum. Eftir að jafna metin í 5-5 litu leikmenn Barcelona aldrei um öxl. WATCH: Made in for @FCBhandbol by Domen Makuc, @JDolenec11 & Blaz Janc #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/L0pZyK680O— EHF Champions League (@ehfcl) June 13, 2021 Munurinn í hálfleik var fimm mörk, staðan þá 16-11. Bilið breikkaði og breikkaði er leið á síðari hálfleik og fór það svo að Barcelona vann á endanum mjög öruggan 13 marka sigur, lokatölur 36-23. CAMPEOOOOOONESOEEEEEOEEEEEOEEEEEEEEEEE! pic.twitter.com/i7hWxuptPb— Barça Handbol (@FCBhandbol) June 13, 2021 Aleix Gómez Abelló var markahæstur í lið Börsunga með 9 mörk. Þar á eftir kom Timothey N'guessan, Timothey með 6 mörk. Lukas Sandell var markahæstur hjá Álaborg með 8 mörk. Aron Pálmarsson var í leikmannahópi Börsunga en kom ekki að sögu þessu sinni þar sem hann hefur verið að glíma við meiðsli. Hann tók til að mynda ekki þátt í undanúrslitaleik liðsins. Ho teniiiim a tocaaaaaaaaaaaaaar! #EHFFinal4 pic.twitter.com/W1Vw8kJmOK— Barça Handbol (@FCBhandbol) June 13, 2021 Aron hefur nú þegar samið við Álaborg um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Þar hittir hann fyrir Arnór Atlason sem er aðstoðarþjálfari liðsins. Þetta var 10. úrslitaleikur Arons á ferlinum en aðeins í þriðja sinn sem lið hans hrósar sigri. Hann yfirgefur Barcelona því sem bæði Spánar- og Evrópumeistari. Handbolti Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Fleiri fréttir Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Sjá meira
Álaborg byrjaði leikinn mun betur og komst í 4-1 áður en Börsungar tóku öll völd á vellinum. Eftir að jafna metin í 5-5 litu leikmenn Barcelona aldrei um öxl. WATCH: Made in for @FCBhandbol by Domen Makuc, @JDolenec11 & Blaz Janc #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/L0pZyK680O— EHF Champions League (@ehfcl) June 13, 2021 Munurinn í hálfleik var fimm mörk, staðan þá 16-11. Bilið breikkaði og breikkaði er leið á síðari hálfleik og fór það svo að Barcelona vann á endanum mjög öruggan 13 marka sigur, lokatölur 36-23. CAMPEOOOOOONESOEEEEEOEEEEEOEEEEEEEEEEE! pic.twitter.com/i7hWxuptPb— Barça Handbol (@FCBhandbol) June 13, 2021 Aleix Gómez Abelló var markahæstur í lið Börsunga með 9 mörk. Þar á eftir kom Timothey N'guessan, Timothey með 6 mörk. Lukas Sandell var markahæstur hjá Álaborg með 8 mörk. Aron Pálmarsson var í leikmannahópi Börsunga en kom ekki að sögu þessu sinni þar sem hann hefur verið að glíma við meiðsli. Hann tók til að mynda ekki þátt í undanúrslitaleik liðsins. Ho teniiiim a tocaaaaaaaaaaaaaar! #EHFFinal4 pic.twitter.com/W1Vw8kJmOK— Barça Handbol (@FCBhandbol) June 13, 2021 Aron hefur nú þegar samið við Álaborg um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Þar hittir hann fyrir Arnór Atlason sem er aðstoðarþjálfari liðsins. Þetta var 10. úrslitaleikur Arons á ferlinum en aðeins í þriðja sinn sem lið hans hrósar sigri. Hann yfirgefur Barcelona því sem bæði Spánar- og Evrópumeistari.
Handbolti Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Fleiri fréttir Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn