„Ofboðslega gaman að sjá tvo menn með stórt hjarta takast á“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2021 11:01 Kjartan Henry Finnbogason var ekki alveg nógu góður í öxlinni eftir leikinn á móti Leikni í gærkvöldi. S2 Sport Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum með KR-ingum í sigri á Leikni í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi en einvígi hans og Leiknismannsins Brynjars Hlöðverssonar var líka til umræðu í Pepsi Max stúkunni eftir leik. Jón Þór Hauksson var gestur Kjartans Atla Kjartanssonar í Pepsi Max stúkunni og þeir skoðuðu atvikið þegar Kjartan Henry meiddist á öxl. Í fyrstu leit út fyrir að framherji KR-liðsins hefði farið út axlarlið. „Kjartan Henry datt seint í leiknum og einhverjir óttuðust mögulega að hann væri farinn úr axlarlið eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Kjartan Atli og sýndi atvikið þar sem Kjartan fékk eftir baráttu við Brynjar Hlöðversson. „Maður veltir því fyrir sér hvort hann hafi hrokkið úr og í lið. Verið einhver hreyfing á liðnum. Ég tala nú af mikilli reynslu í þessum efnum og hef oft farið úr axlarlið sjálfur,“ sagði Jón Þór. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Barátta Kjartans og Brynjars Kjartan Henry Finnbogason var spurður út í baráttuna við Brynjar Hlöðversson eftir leik. „Þessi barátta hjá þér og Binna Hlö. Það var gaman að fylgjast með þessu, mikil ástríða í gangi. Þetta hlýtur að vera barátta sem maður vill taka þátt í hverjum leik,“ spurði Smári Jökull Jónsson. „Ég vil það og svona á fótbolti að vera. Hann er ótrúlega klókur og það er nánast með ólíkindum að hann slapp við að fá spjald í þessum leik. Það skiptir engu máli því við unnum. Við tókumst í hendur eftir leikinn og það var mjög gaman að spila á móti honum sem og öllu Leiknisliðinu,“ sagði Kjartan Henry. „Það er ofboðslega gaman að sjá tvo menn með stórt hjarta takast á,“ sagði Kjartan Atli og Jón Þór tók undir það. „Þarna eru menn sem eru algjörlega tilbúnir að fara alla leið fyrir félagið sitt og það skein í gegn í þessari baráttu,“ sagði Jón Þór. Það má sjá viðtalið við Kjartan Henry og alla umræðuna hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Leiknir Reykjavík Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Jón Þór Hauksson var gestur Kjartans Atla Kjartanssonar í Pepsi Max stúkunni og þeir skoðuðu atvikið þegar Kjartan Henry meiddist á öxl. Í fyrstu leit út fyrir að framherji KR-liðsins hefði farið út axlarlið. „Kjartan Henry datt seint í leiknum og einhverjir óttuðust mögulega að hann væri farinn úr axlarlið eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Kjartan Atli og sýndi atvikið þar sem Kjartan fékk eftir baráttu við Brynjar Hlöðversson. „Maður veltir því fyrir sér hvort hann hafi hrokkið úr og í lið. Verið einhver hreyfing á liðnum. Ég tala nú af mikilli reynslu í þessum efnum og hef oft farið úr axlarlið sjálfur,“ sagði Jón Þór. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Barátta Kjartans og Brynjars Kjartan Henry Finnbogason var spurður út í baráttuna við Brynjar Hlöðversson eftir leik. „Þessi barátta hjá þér og Binna Hlö. Það var gaman að fylgjast með þessu, mikil ástríða í gangi. Þetta hlýtur að vera barátta sem maður vill taka þátt í hverjum leik,“ spurði Smári Jökull Jónsson. „Ég vil það og svona á fótbolti að vera. Hann er ótrúlega klókur og það er nánast með ólíkindum að hann slapp við að fá spjald í þessum leik. Það skiptir engu máli því við unnum. Við tókumst í hendur eftir leikinn og það var mjög gaman að spila á móti honum sem og öllu Leiknisliðinu,“ sagði Kjartan Henry. „Það er ofboðslega gaman að sjá tvo menn með stórt hjarta takast á,“ sagði Kjartan Atli og Jón Þór tók undir það. „Þarna eru menn sem eru algjörlega tilbúnir að fara alla leið fyrir félagið sitt og það skein í gegn í þessari baráttu,“ sagði Jón Þór. Það má sjá viðtalið við Kjartan Henry og alla umræðuna hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Leiknir Reykjavík Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira