Sjáðu mörkin sem gerðu Ronaldo að markahæsta leikmanni lokakeppni EM frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2021 19:30 Ronaldo fagnaði eins og honum einum er lagið. EPA-EFE/HUGO DELGADO Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Portúgals gegn Ungverjalandi og er nú markahæsti leikmaður í sögu lokakeppni EM frá upphafi. Fyrir leikinn hafði Ronaldo skorað níu mörk á lokakeppni líkt og hinn franski Michel Platini. Cristiano Ronaldo = all-time EURO top scorer 1 1 #EURO2020 pic.twitter.com/Df3N84J5Er— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 15, 2021 Ronaldo fór illa með nokkur færi í leik dagsins og lengi vel leit út fyrir að hann myndi ekki ná að stinga Platini ref fyrir rass. Skömmu eftir að Evrópumeistararnir komust yfir fengu þeir vítaspyrnu. Að sjálfsögðu fór Ronaldo á punktinn af öryggi. Hann bætti svo við þriðja markinu í uppbótartíma og tryggði 3-0 sigur Portúgals. Þar með þessi magnaði leikmaður orðinn markahæsti leikmaður í sögu lokakeppni EM. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. 39 - Today is Cristiano Ronaldo's 39th appearance at a major tournament (European Championships & World Cup) for Portugal, an all-time record for a European player, overtaking Bastian Schweinsteiger's 38 appearances for Germany. Longevity. pic.twitter.com/MknlZrasBo— OptaJoe (@OptaJoe) June 15, 2021 Ekki nóg með að Ronaldo hafi orðið markahæstur í dag heldur er hann líka leikjahæsti Evrópubúi sögunnar á stórmótum. Þjóðverjinn Bastian Schweinsteiger lék á sínum tíma 38 leiki á EM og HM en Ronaldo hefur nú bætt það met. Hann hefur spilað 39 leiki til þessa og reikna má með að þeir verði allavega 42 að móti loknu. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Sjá meira
Cristiano Ronaldo = all-time EURO top scorer 1 1 #EURO2020 pic.twitter.com/Df3N84J5Er— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 15, 2021 Ronaldo fór illa með nokkur færi í leik dagsins og lengi vel leit út fyrir að hann myndi ekki ná að stinga Platini ref fyrir rass. Skömmu eftir að Evrópumeistararnir komust yfir fengu þeir vítaspyrnu. Að sjálfsögðu fór Ronaldo á punktinn af öryggi. Hann bætti svo við þriðja markinu í uppbótartíma og tryggði 3-0 sigur Portúgals. Þar með þessi magnaði leikmaður orðinn markahæsti leikmaður í sögu lokakeppni EM. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. 39 - Today is Cristiano Ronaldo's 39th appearance at a major tournament (European Championships & World Cup) for Portugal, an all-time record for a European player, overtaking Bastian Schweinsteiger's 38 appearances for Germany. Longevity. pic.twitter.com/MknlZrasBo— OptaJoe (@OptaJoe) June 15, 2021 Ekki nóg með að Ronaldo hafi orðið markahæstur í dag heldur er hann líka leikjahæsti Evrópubúi sögunnar á stórmótum. Þjóðverjinn Bastian Schweinsteiger lék á sínum tíma 38 leiki á EM og HM en Ronaldo hefur nú bætt það met. Hann hefur spilað 39 leiki til þessa og reikna má með að þeir verði allavega 42 að móti loknu. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Sjá meira