Sýndu stemmninguna sem var þegar Katrín Tanja tryggði sig inn á heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2021 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir var sátt með stuðninginn og stemmninguna. Það besta var þó að sætið á heimsleikunum kom í hús. Instagram/@comptrain.co Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér um helgina sæti á heimsleikunum í CrossFit en hún var að komast inn á sjöundu heimsleikana í röð. Katrín Tanja vann sér þátttökurétt á leikunum með því að ná þriðja sætinu á German Throwdown en Katrín Tanja keppti samt ekki í Þýskalandi heldur skilaði æfingum sínum í gegnum netið. Katrín Tanja sem er þekkt sem mikil stemmnings manneskja gerði æfingarnar sínar í stöðinni sinni sem heitir CrossFit New England og er í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum. Katrín Tanja hlaut alls 468 stig en norsku stelpurnar Kristin Holte og Jacqueline Dahlstrøm voru öruggar með efstu tvö sætinu. Katrín Tanja var 32 stigum á undan sjötta sætinu en reynsluboltinn Samantha Briggs þurfti að sætta sig við að komast ekki inn á leikana. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Briggs verður hins vegar ein af þeim sem færi að reyna aftur á lokamótinu þar sem þeir sem voru næstir því að komast beint á leikana fá annað tækifæri. Katrín Tanja er oftast betri í keppni á staðnum og með áhorfendur en að skila æfingum í gegnum netið. Þetta vissi þjálfari hennar Ben Bergeron og því var greinilega lagt kapp á því að búa til mikla stemmningu á staðnum. Æfingafélagar Katrínar Tönju og fleiri mættu þannig á staðinn til að hvetja okkar konu áfram og munaði örugglega mikið um það. Katrín Tanja vann grein fjögur og hún fékk þá frábæran stuðning eins og sjá má í þessu skemmtilega myndbandi hér fyrir ofan Ben Bergeron birti líka myndband frá helginni á CompTrain síðunni sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Katrín Tanja vann sér þátttökurétt á leikunum með því að ná þriðja sætinu á German Throwdown en Katrín Tanja keppti samt ekki í Þýskalandi heldur skilaði æfingum sínum í gegnum netið. Katrín Tanja sem er þekkt sem mikil stemmnings manneskja gerði æfingarnar sínar í stöðinni sinni sem heitir CrossFit New England og er í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum. Katrín Tanja hlaut alls 468 stig en norsku stelpurnar Kristin Holte og Jacqueline Dahlstrøm voru öruggar með efstu tvö sætinu. Katrín Tanja var 32 stigum á undan sjötta sætinu en reynsluboltinn Samantha Briggs þurfti að sætta sig við að komast ekki inn á leikana. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Briggs verður hins vegar ein af þeim sem færi að reyna aftur á lokamótinu þar sem þeir sem voru næstir því að komast beint á leikana fá annað tækifæri. Katrín Tanja er oftast betri í keppni á staðnum og með áhorfendur en að skila æfingum í gegnum netið. Þetta vissi þjálfari hennar Ben Bergeron og því var greinilega lagt kapp á því að búa til mikla stemmningu á staðnum. Æfingafélagar Katrínar Tönju og fleiri mættu þannig á staðinn til að hvetja okkar konu áfram og munaði örugglega mikið um það. Katrín Tanja vann grein fjögur og hún fékk þá frábæran stuðning eins og sjá má í þessu skemmtilega myndbandi hér fyrir ofan Ben Bergeron birti líka myndband frá helginni á CompTrain síðunni sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co)
CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira