Skipta englunum út fyrir „það sem konur vilja“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. júní 2021 11:29 Megan Rpinoe og Paloma Elsesser eru meðal þeirra kvenna sem munu sitja fyrir í nýrri auglýsingaherferð Victoria's Secret. Vísir/Getty Undirfataframleiðandinn Victoria‘s Secret hefur skipt út hinum víðfrægu englum fyrir konur sem eru frægar fyrir afrek sín, ekki líkama. Ný auglýsingaherferð framleiðandans hefur vakið athygli enda konur af öllum stærðum og gerðum í henni en áður hefur leyndarmál Viktoríu haldið sig við þvengmjóar ofurfyrirsætur. Sjö konur sitja fyrir í nýju herferðinni, þar á meðal Megan Rapinoe, sem er 35 ára gömul, bleikhærð fótboltakona sem barist hefur fyrir jafnrétti í fótboltabransanum, hin 17 ára gamla Eileen Gu, verðandi ólympíufari í skíðum og hin 29 ára gamla fyrirsæta Paloma Elsesser, sem hefur unnið sér það til frægðar að hafa verið fyrsta konan sem notar bandarísku fatastærðina 14 sem hefur fengið að sitja á forsíðu tískublaðsins Vogue. Victoria's Secret englarnir á tískusýningu framleiðandans. Myndir/Getty Victoria‘s Secret hefur sætt töluverðri gagnrýni undanfarin ár fyrir að ráða aðeins fyrirsætur sem uppfylla ákveðin skilyrði. Ofurfyrirsætur með línur eins og Jessica Rabbit og uppfylla staðalímynd kvenleika, eins og The New York Times orðar það. Nú virðist fyrirtækið hins vegar á nýrri braut. View this post on Instagram A post shared by Victoria's Secret (@victoriassecret) „Þegar heimurinn var að breytast vorum við of hæg að bregðast við þeim breytingum,“ sagði Martin Waters, forstjóri Victorias Secret, í febrúar síðastliðnum. „Við þurftum að hætta að gera það sem karlmenn vilja og fara að gera það sem konur vilja.“ Tíska og hönnun Tengdar fréttir Valentia Sampaio fyrsta trans fyrirsæta Victoria's Secret Talið er að búið sé að ráða fyrirsætuna Valentiu Sampaio til að sitja fyrir í auglýsingaherferð Victoria's Secret. 6. ágúst 2019 13:53 Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. 31. júlí 2019 09:17 Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Sjö konur sitja fyrir í nýju herferðinni, þar á meðal Megan Rapinoe, sem er 35 ára gömul, bleikhærð fótboltakona sem barist hefur fyrir jafnrétti í fótboltabransanum, hin 17 ára gamla Eileen Gu, verðandi ólympíufari í skíðum og hin 29 ára gamla fyrirsæta Paloma Elsesser, sem hefur unnið sér það til frægðar að hafa verið fyrsta konan sem notar bandarísku fatastærðina 14 sem hefur fengið að sitja á forsíðu tískublaðsins Vogue. Victoria's Secret englarnir á tískusýningu framleiðandans. Myndir/Getty Victoria‘s Secret hefur sætt töluverðri gagnrýni undanfarin ár fyrir að ráða aðeins fyrirsætur sem uppfylla ákveðin skilyrði. Ofurfyrirsætur með línur eins og Jessica Rabbit og uppfylla staðalímynd kvenleika, eins og The New York Times orðar það. Nú virðist fyrirtækið hins vegar á nýrri braut. View this post on Instagram A post shared by Victoria's Secret (@victoriassecret) „Þegar heimurinn var að breytast vorum við of hæg að bregðast við þeim breytingum,“ sagði Martin Waters, forstjóri Victorias Secret, í febrúar síðastliðnum. „Við þurftum að hætta að gera það sem karlmenn vilja og fara að gera það sem konur vilja.“
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Valentia Sampaio fyrsta trans fyrirsæta Victoria's Secret Talið er að búið sé að ráða fyrirsætuna Valentiu Sampaio til að sitja fyrir í auglýsingaherferð Victoria's Secret. 6. ágúst 2019 13:53 Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. 31. júlí 2019 09:17 Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Valentia Sampaio fyrsta trans fyrirsæta Victoria's Secret Talið er að búið sé að ráða fyrirsætuna Valentiu Sampaio til að sitja fyrir í auglýsingaherferð Victoria's Secret. 6. ágúst 2019 13:53
Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. 31. júlí 2019 09:17
Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12