Saumar þjóðbúninga á færibandi á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. júní 2021 20:06 Ragnhildur með hluta af hópnum sínum, sem hún hefur saumað búninga á. Allt mjög fallegir búningar, sem mikil vinna og alúð hefur verið lögð í. Hún er lengst til vinstri á myndinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ragnhildur Birna Jónsdóttir á Hvolsvelli er engin venjulega kona þegar kemur að saumaskap því hún hefur saumað á annan tug þjóðbúninga á sitt fólk. Hún segir saumaskap veita sér hugarró. Það var gaman að koma í garðinn hjá Ragnhildi Birnu í Litlagerði 8 á Hvolsvelli og sjá hana og fólkið hennar, börn, tengdabörn, barnabörn og vini og vandamenn í þjóðbúningunum, sem hún hefur saumað frá 2016. Hópurinn klæddist að sjálfsögðu þessum fötum á 17. júní hátíðarhöldunum á Hvolsvelli, auk þess að nota þau í hvert sinn, sem tækifæri gest. „Þetta er bara áhugamál hjá mér og veitir mér hugarró að sitja og sauma og svo bara ánægjan að skapa eitthvað fallegt,“ segir Ragnhildur af sinni einskærri hógværð. Ragnhildur segir saumaskapinn veita sér hugarró og ánægju við að skapa í höndunum. Hún fékk heiðursviðurkenningu frá Rangárþing eystra á 17. júní fyrir varðveislu menningararfs Íslands en hún hefur saumað og haldið við fjölda íslenskra þjóðbúninga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anton Kári Halldórsson, einn af tengdasonum hennar á búning eftir Ragnhildi. „Ég er gríðarlega stoltur af henni, þetta er frábært framtak, sem við njótum náttúrulega góðs af. Ég styð hana heilshugar í þessu og við nýtum hvert tækifæri til að klæða okkur upp á.“ Barnabörn og frændsystkinin eru líka mjög ánægð með búningana sína. „Þetta eru þjóðbúningar, sem Íslendingar voru í í gamla daga frá Víkingaöld til 1900 og eitthvað,“ segir Böðvar Snær Jóhannsson, einn af strákunum, sem á búning frá Ragnhildi. Hressir strákar í búningum frá Ragnhildi Birnu, frá vinstri. Héðinn Bjarni Antonsson, Sæþór Elvar Jóhannsson, Eðvar Eggert Heiðarsson, Eggert Orri Pálsson, Böðvar Snær Jóhannsson og Snorri Þór Jóhannsson.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Handverk Tíska og hönnun Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Sjá meira
Það var gaman að koma í garðinn hjá Ragnhildi Birnu í Litlagerði 8 á Hvolsvelli og sjá hana og fólkið hennar, börn, tengdabörn, barnabörn og vini og vandamenn í þjóðbúningunum, sem hún hefur saumað frá 2016. Hópurinn klæddist að sjálfsögðu þessum fötum á 17. júní hátíðarhöldunum á Hvolsvelli, auk þess að nota þau í hvert sinn, sem tækifæri gest. „Þetta er bara áhugamál hjá mér og veitir mér hugarró að sitja og sauma og svo bara ánægjan að skapa eitthvað fallegt,“ segir Ragnhildur af sinni einskærri hógværð. Ragnhildur segir saumaskapinn veita sér hugarró og ánægju við að skapa í höndunum. Hún fékk heiðursviðurkenningu frá Rangárþing eystra á 17. júní fyrir varðveislu menningararfs Íslands en hún hefur saumað og haldið við fjölda íslenskra þjóðbúninga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anton Kári Halldórsson, einn af tengdasonum hennar á búning eftir Ragnhildi. „Ég er gríðarlega stoltur af henni, þetta er frábært framtak, sem við njótum náttúrulega góðs af. Ég styð hana heilshugar í þessu og við nýtum hvert tækifæri til að klæða okkur upp á.“ Barnabörn og frændsystkinin eru líka mjög ánægð með búningana sína. „Þetta eru þjóðbúningar, sem Íslendingar voru í í gamla daga frá Víkingaöld til 1900 og eitthvað,“ segir Böðvar Snær Jóhannsson, einn af strákunum, sem á búning frá Ragnhildi. Hressir strákar í búningum frá Ragnhildi Birnu, frá vinstri. Héðinn Bjarni Antonsson, Sæþór Elvar Jóhannsson, Eðvar Eggert Heiðarsson, Eggert Orri Pálsson, Böðvar Snær Jóhannsson og Snorri Þór Jóhannsson.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Handverk Tíska og hönnun Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Sjá meira