Þórdís Kolbrún leiðir eftir fyrstu tölur Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. júní 2021 21:19 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir leiðir í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samkvæmt fyrstu tölum. Vísir/Vilhelm Fyrstu tölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hafa verið birtar. Þórdís Kolbrún er með flest atkvæði. Alls hafa 798 atkvæði verið talin úr flestum en ekki öllum kjördeildum. Í fyrsta sæti er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og varaformaður flokksins, með 532 atkvæði. Í öðru sæti er Teitur Björn Einarsson, lögmaður og varaþingmaður flokksins, með 359 atkvæði í fyrsta til annað sæti. Haraldur Benediktsson, þingmaður flokksins og bóndi, er í þriðja sæti með 389 atkvæði í fyrsta til þriðja sæti. Sigríður Elín Sigurðardóttir, sjúkraflutningakona og nemi, er í fyrsta til fjórða sæti með 306 atkvæði í fyrsta til fjórða sæti. Ætlar ekki að þiggja annað sætið Haraldur Benediktsson lýsti því yfir fyrr í vikunni að hann hygðist ekki þiggja annað sæti listans, tapi hann baráttunni um oddvitasætið fyrir Þórdísi Kolbrúnu. Margar Sjálfstæðiskonur gagnrýndu þessa yfirlýsingu, þar á meðal Rósa Guðmundsdóttir. Hún sagði þetta vera sömu taktík og Haraldur hefði beitt í prófkjörinu árið 2013. Þar keppti Haraldur um oddvitasætið ásamt Eyrúnu Ingibjörgu Sigþórsdóttur og lýsti því yfir að hann tæki fyrsta sætið eða ekkert. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Hart barist um oddvitasæti í Norðvesturkjördæmi Prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi lýkur í dag. Haraldur Benediktsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir gefa bæði kost á sér í oddvitasætið. 19. júní 2021 11:41 Þórdís og Haraldur etja kappi í Norðvesturkjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi stendur nú yfir og því lýkur á laugardaginn, 19. júní. Fyrri dagur prófkjörs er í dag en Norðvesturkjördæmi er síðasta kjördæmið til þess að halda prófkjör fyrir komandi Alþingiskosningar. 16. júní 2021 14:31 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún hlaut 98 prósent atkvæða Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Sjá meira
Alls hafa 798 atkvæði verið talin úr flestum en ekki öllum kjördeildum. Í fyrsta sæti er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og varaformaður flokksins, með 532 atkvæði. Í öðru sæti er Teitur Björn Einarsson, lögmaður og varaþingmaður flokksins, með 359 atkvæði í fyrsta til annað sæti. Haraldur Benediktsson, þingmaður flokksins og bóndi, er í þriðja sæti með 389 atkvæði í fyrsta til þriðja sæti. Sigríður Elín Sigurðardóttir, sjúkraflutningakona og nemi, er í fyrsta til fjórða sæti með 306 atkvæði í fyrsta til fjórða sæti. Ætlar ekki að þiggja annað sætið Haraldur Benediktsson lýsti því yfir fyrr í vikunni að hann hygðist ekki þiggja annað sæti listans, tapi hann baráttunni um oddvitasætið fyrir Þórdísi Kolbrúnu. Margar Sjálfstæðiskonur gagnrýndu þessa yfirlýsingu, þar á meðal Rósa Guðmundsdóttir. Hún sagði þetta vera sömu taktík og Haraldur hefði beitt í prófkjörinu árið 2013. Þar keppti Haraldur um oddvitasætið ásamt Eyrúnu Ingibjörgu Sigþórsdóttur og lýsti því yfir að hann tæki fyrsta sætið eða ekkert.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Hart barist um oddvitasæti í Norðvesturkjördæmi Prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi lýkur í dag. Haraldur Benediktsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir gefa bæði kost á sér í oddvitasætið. 19. júní 2021 11:41 Þórdís og Haraldur etja kappi í Norðvesturkjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi stendur nú yfir og því lýkur á laugardaginn, 19. júní. Fyrri dagur prófkjörs er í dag en Norðvesturkjördæmi er síðasta kjördæmið til þess að halda prófkjör fyrir komandi Alþingiskosningar. 16. júní 2021 14:31 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún hlaut 98 prósent atkvæða Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Sjá meira
Hart barist um oddvitasæti í Norðvesturkjördæmi Prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi lýkur í dag. Haraldur Benediktsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir gefa bæði kost á sér í oddvitasætið. 19. júní 2021 11:41
Þórdís og Haraldur etja kappi í Norðvesturkjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi stendur nú yfir og því lýkur á laugardaginn, 19. júní. Fyrri dagur prófkjörs er í dag en Norðvesturkjördæmi er síðasta kjördæmið til þess að halda prófkjör fyrir komandi Alþingiskosningar. 16. júní 2021 14:31