Kórónuveiran hefur ekki hrakið fleiri í foreldrahús Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júní 2021 11:41 Húsnæðiskostnaður og takmarkaðir tekjumöguleikar eru meðal helstu ástæða þess að ungt fólk býr í foreldrahúsum. Unsplash Sú flökkusaga að kórónuveirufaraldurinn hafi orðið til þess að bresk ungmenni flúðu umvörpum aftur í foreldrahús á sér ekki stoð í raunveruleikanum. Einstaklingum á aldrinum 18 til 34 sem búa í foreldrahúsum hefur þvert á móti fækkað. Þetta eru niðurstöður nýrrar breskrar könnunar, sem staðfestir engu að síður þá þróun síðustu tveggja áratuga að stærra hlutfall fólks á þrítugs- og fertugsaldri býr heima en áður tíðkaðist. Einn af rannsakendunum, hagfræðingurinn Maja Gustafsson, segir ástæðu þess að ungu fólki í foreldrahúsum fjölgaði ekki í kórónuveirufaraldrinum þó meðal annarra þá að mörg ungmenni höfðu þegar flutt aftur heim vegna efnahagsástandsins. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar bjuggu 23 prósent einstaklinga á þrítugsaldri í foreldrahúsum fyrr í þessum mánuði, samanborið við 25 prósent í febrúar 2020. Þeir sem höfðu flutt aftur heim voru líklegri en aðrir á sama aldri til að hafa ekki lokið háskólanámi, til að vera í láglaunastarfi og til að vinna í einum af þeim geirum sem kórónuveiran kom hvað verst niður á, til dæmis í ferðamannaiðnaðinum. Rannsakendurnir segja að þrátt fyrir að mörg ungmenni hafi flutt aftur í foreldrahús til að geta unnið og lagt fyrir séu möguleikar þess mjög háðir því hvar foreldrarnir búa, það er að segja hvort vinnu sé að finna á heimaslóðunum. Um 3,5 milljónir einhleypra ungmenna búa nú hjá foreldrum sínum og hefur fjölgað um þriðjung síðusta áratug. Húsnæðiskostnaður og lág laun eru sögð meginástæða þess að fólk flytur aftur heim eða hefur ekki farið að heiman. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Sjá meira
Þetta eru niðurstöður nýrrar breskrar könnunar, sem staðfestir engu að síður þá þróun síðustu tveggja áratuga að stærra hlutfall fólks á þrítugs- og fertugsaldri býr heima en áður tíðkaðist. Einn af rannsakendunum, hagfræðingurinn Maja Gustafsson, segir ástæðu þess að ungu fólki í foreldrahúsum fjölgaði ekki í kórónuveirufaraldrinum þó meðal annarra þá að mörg ungmenni höfðu þegar flutt aftur heim vegna efnahagsástandsins. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar bjuggu 23 prósent einstaklinga á þrítugsaldri í foreldrahúsum fyrr í þessum mánuði, samanborið við 25 prósent í febrúar 2020. Þeir sem höfðu flutt aftur heim voru líklegri en aðrir á sama aldri til að hafa ekki lokið háskólanámi, til að vera í láglaunastarfi og til að vinna í einum af þeim geirum sem kórónuveiran kom hvað verst niður á, til dæmis í ferðamannaiðnaðinum. Rannsakendurnir segja að þrátt fyrir að mörg ungmenni hafi flutt aftur í foreldrahús til að geta unnið og lagt fyrir séu möguleikar þess mjög háðir því hvar foreldrarnir búa, það er að segja hvort vinnu sé að finna á heimaslóðunum. Um 3,5 milljónir einhleypra ungmenna búa nú hjá foreldrum sínum og hefur fjölgað um þriðjung síðusta áratug. Húsnæðiskostnaður og lág laun eru sögð meginástæða þess að fólk flytur aftur heim eða hefur ekki farið að heiman.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Sjá meira