Í það minnsta 60.000 áhorfendur leyfðir á úrslitaleik EM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júní 2021 20:31 Úrslitin munu ráðast á Wembley þann 11.júlí næstkomandi. EPA-EFE/ANDY RAIN Samkvæmt breskum yfirvöldum verða verða leyfðir í það minnsta 60.000 áhorfendur þegar undanúrslit og úrslit EM fara fram á Wembley í næsta mánuði. Hingað til hafa 22.500 áhorfendur verið leyfðir á þjóðarleikvang Englendinga. Leikir Englands í D-riðli hafa farið fram á Wembley, og þá hafa 25% sætanna verið í notkun. Þessi fjölgun þýðir það að 75% af hámarksáhorfendafjölda verður á svæðinu. Fjölgunin þýðir einnig að þetta verður mesti áhorfendafjöldi á íþróttaviðburði í Bretlandi í yfir 15 mánuði. Wembley to be allowed at least 60,000 fans for Euro 2020 semi-finals and final https://t.co/l4JdGscnn5— BBC News (UK) (@BBCNews) June 22, 2021 Aleksander Ceferin, forseti UEFa, segir þetta gleðitíðindi. „Það eru frábærar fréttir að svona margir stuðningsmenn geti fylgst með seinustu þrem leikjum Evrópumótsins á Wembley,“ sagði Ceferin. „Þetta mót hefur veitt fólki von um að við séum að færast nær eðlilegu lífi, og þetta er skref í þá átt.“ Eins og áður segir hafa verið leyfðir 22.500 áhorfendur á leiki Englands í riðlakeppninni, en tveir leikir fara fram á Wembley í 16-liða úrslitum. Þá munu 45.000 áhorfendur fá að mæta á völlinn. Þeir áhorfendur sem mæta á Wembley þurfa að sýna fram á neikvætt kórónuveirupróf, eða sönnunn þess að þeir séu full bólusettir. Undanúrslitin fara fram 6. og 7. júlí, en úrslitaleikurinn sjálfur fer fram sunnudaginn 11.júlí. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Bretland England Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Leikir Englands í D-riðli hafa farið fram á Wembley, og þá hafa 25% sætanna verið í notkun. Þessi fjölgun þýðir það að 75% af hámarksáhorfendafjölda verður á svæðinu. Fjölgunin þýðir einnig að þetta verður mesti áhorfendafjöldi á íþróttaviðburði í Bretlandi í yfir 15 mánuði. Wembley to be allowed at least 60,000 fans for Euro 2020 semi-finals and final https://t.co/l4JdGscnn5— BBC News (UK) (@BBCNews) June 22, 2021 Aleksander Ceferin, forseti UEFa, segir þetta gleðitíðindi. „Það eru frábærar fréttir að svona margir stuðningsmenn geti fylgst með seinustu þrem leikjum Evrópumótsins á Wembley,“ sagði Ceferin. „Þetta mót hefur veitt fólki von um að við séum að færast nær eðlilegu lífi, og þetta er skref í þá átt.“ Eins og áður segir hafa verið leyfðir 22.500 áhorfendur á leiki Englands í riðlakeppninni, en tveir leikir fara fram á Wembley í 16-liða úrslitum. Þá munu 45.000 áhorfendur fá að mæta á völlinn. Þeir áhorfendur sem mæta á Wembley þurfa að sýna fram á neikvætt kórónuveirupróf, eða sönnunn þess að þeir séu full bólusettir. Undanúrslitin fara fram 6. og 7. júlí, en úrslitaleikurinn sjálfur fer fram sunnudaginn 11.júlí. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Bretland England Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira