Hvetja fólk í kórónuveirupróf eftir að áhorfandi smitaðist Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2021 07:01 Mögulega þurfa þessir í sóttkví. Dmitriy Golubovich/Getty Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa hvatt hluta af þeim áhorfendum sem voru á Parken á mánudag til þess að fara í kórónuveirupróf. Einn áhorfandi sem var á Parken, heimavelli Dana, í 4-1 sigrinum á mánudaginn hefur greinst smitaður með Delta afbrigðið af kórónuveirunni. Því sendu heilbrigðisyfirvöld í Danmörku að þeir áhorfendur sem voru í hólfi C 1-4 og C 6-7 til þess að fara í próf. @STPS_DK opfordrer tilskuere i sektion C 1-4 og C 6-7 i Parken til kampen mellem Danmark og Belgien d. 17. juni til at tage en PCR-test hurtigst muligt. Ingen anbefaling om isolation. Enkelte tilskuere er testet positive med Delta-varianten #COVID19dk— Styrelsen for Patientsikkerhed (@STPS_DK) June 23, 2021 Um 25 þúsund manns voru á vellinum en ekki er vitað til hversu margir þurfa að fara í próf. Þó er þeim ekki sætt að gangast undir sóttkví fram að prófi. Danirnir unnu 4-1 sigur á Rússlandi og eru komnir í 16-liða úrslitin þar sem þeir mæta Wales á laugardag. Mikil hátíðarhöld voru í Danmörku á mánudagskvöldið. Fólk dansaði fram eftir nóttu og morguninn eftir mátti sjá á götum Kaupmannahafnar að heimamenn hefðu skemmt sér. ❤️🇩🇰🍾 pic.twitter.com/kl55KuAzmd— Jes Mortensen (@JesMortensen) June 21, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Einn áhorfandi sem var á Parken, heimavelli Dana, í 4-1 sigrinum á mánudaginn hefur greinst smitaður með Delta afbrigðið af kórónuveirunni. Því sendu heilbrigðisyfirvöld í Danmörku að þeir áhorfendur sem voru í hólfi C 1-4 og C 6-7 til þess að fara í próf. @STPS_DK opfordrer tilskuere i sektion C 1-4 og C 6-7 i Parken til kampen mellem Danmark og Belgien d. 17. juni til at tage en PCR-test hurtigst muligt. Ingen anbefaling om isolation. Enkelte tilskuere er testet positive med Delta-varianten #COVID19dk— Styrelsen for Patientsikkerhed (@STPS_DK) June 23, 2021 Um 25 þúsund manns voru á vellinum en ekki er vitað til hversu margir þurfa að fara í próf. Þó er þeim ekki sætt að gangast undir sóttkví fram að prófi. Danirnir unnu 4-1 sigur á Rússlandi og eru komnir í 16-liða úrslitin þar sem þeir mæta Wales á laugardag. Mikil hátíðarhöld voru í Danmörku á mánudagskvöldið. Fólk dansaði fram eftir nóttu og morguninn eftir mátti sjá á götum Kaupmannahafnar að heimamenn hefðu skemmt sér. ❤️🇩🇰🍾 pic.twitter.com/kl55KuAzmd— Jes Mortensen (@JesMortensen) June 21, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira