Durant fer fyrir Ólympíuliði Bandaríkjanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2021 19:00 Kevin Durant getur unnið sitt þriðja Ólympíugull í sumar. getty/Mike Ehrmann Kevin Durant er stærsta nafnið Ólympíuliði Bandaríkjanna í körfubolta. Búið er að velja þá tólf leikmenn sem eiga að vinna Ólympíugull fyrir Bandaríkin fjórða skiptið í röð. Durant og fyrrverandi samherji hans hjá Golden State Warriors, Draymond Green, eru þeir einu sem voru í Ólympíuliðinu í Ríó 2016. Durant keppti einnig á Ólympíuleikunum í London 2012 sem og Kevin Love. Meðal annarra stjörnuleikmanna í bandaríska liðinu má nefna Damian Lillard, Jayson Tatum og Bradley Beal. Þrír í Ólympíuliðinu eru enn að spila í úrslitakeppninni í NBA. Þetta eru Jrue Holiday og Khris Middleton hjá Milwaukee Bucks og Devin Booker, leikmaður Phoenix Suns. Tímabilið í NBA klárast í síðasta lagi 22. júlí en fyrsti leikur Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum er gegn Frakklandi 25. júlí. Gregg Popovich stýrir bandaríska liðinu í fyrsta sinn á Ólympíuleikum en hann tók við því af Mike Krzyzewski. Hann gerði Bandaríkjamenn að Ólympíumeisturum 2008, 2012 og 2016. Bandaríska liðið kemur saman til æfinga 4. júlí og leikur æfingaleiki við Spán, Nígeríu, Ástalíu og Argentínu áður en það heldur til Tókýó. Ólympíulið Bandaríkjanna Kevin Durant, Brooklyn Nets Devin Booker, Phoenix Suns Khris Middleton, Milwaukee Bucks Kevin Love, Cleveland Cavaliers Zach LaVine, Chicago Bulls Bam Adebayo, Miami Heat Damian Lillard, Portland Trail Blazers Bradley Beal, Washington Wizards Jerami Grant, Detroit Pistons Draymond Green, Golden State Warriors Jrue Holiday, Milwaukee Bucks Jayson Tatum, Boston Celtics NBA Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Durant og fyrrverandi samherji hans hjá Golden State Warriors, Draymond Green, eru þeir einu sem voru í Ólympíuliðinu í Ríó 2016. Durant keppti einnig á Ólympíuleikunum í London 2012 sem og Kevin Love. Meðal annarra stjörnuleikmanna í bandaríska liðinu má nefna Damian Lillard, Jayson Tatum og Bradley Beal. Þrír í Ólympíuliðinu eru enn að spila í úrslitakeppninni í NBA. Þetta eru Jrue Holiday og Khris Middleton hjá Milwaukee Bucks og Devin Booker, leikmaður Phoenix Suns. Tímabilið í NBA klárast í síðasta lagi 22. júlí en fyrsti leikur Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum er gegn Frakklandi 25. júlí. Gregg Popovich stýrir bandaríska liðinu í fyrsta sinn á Ólympíuleikum en hann tók við því af Mike Krzyzewski. Hann gerði Bandaríkjamenn að Ólympíumeisturum 2008, 2012 og 2016. Bandaríska liðið kemur saman til æfinga 4. júlí og leikur æfingaleiki við Spán, Nígeríu, Ástalíu og Argentínu áður en það heldur til Tókýó. Ólympíulið Bandaríkjanna Kevin Durant, Brooklyn Nets Devin Booker, Phoenix Suns Khris Middleton, Milwaukee Bucks Kevin Love, Cleveland Cavaliers Zach LaVine, Chicago Bulls Bam Adebayo, Miami Heat Damian Lillard, Portland Trail Blazers Bradley Beal, Washington Wizards Jerami Grant, Detroit Pistons Draymond Green, Golden State Warriors Jrue Holiday, Milwaukee Bucks Jayson Tatum, Boston Celtics
Kevin Durant, Brooklyn Nets Devin Booker, Phoenix Suns Khris Middleton, Milwaukee Bucks Kevin Love, Cleveland Cavaliers Zach LaVine, Chicago Bulls Bam Adebayo, Miami Heat Damian Lillard, Portland Trail Blazers Bradley Beal, Washington Wizards Jerami Grant, Detroit Pistons Draymond Green, Golden State Warriors Jrue Holiday, Milwaukee Bucks Jayson Tatum, Boston Celtics
NBA Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira