Lukaku segist vera í heimsklassa Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2021 16:45 Lukaku fagnar marki í leik gegn Rússum í B-riðlinum. Vincent Van Doornick/Isosport/MB Media/Getty Images Romelu Lukaku, framherji belgíska landsliðsins, finnst hann sjálfur eiga heyra til í umræðunni um heimsklassaleikmenn. Lukaku hefur verið heitur á EM í sumar þar sem hann hefur skorað þrjú mörk í fyrstu þremur leikjunum. Hann var einnig frábær í ítalska boltanum á síðustu leiktíð þar sem hann varð Ítalíumeistari með Inter Milan. „Ég hef bætt mig mikið en reyni alltaf að gera meira. Það tala allir um formið á mér en ég held að þetta snúist meira um að ég hef bætt mig,“ sagði Lukaku. „Núna prufa ég að taka næsta skref á ferlinum og markmiðið er að vinna EM með Belgíu.“ „Þegar fólk talar um Robert Lewandowski, Karim Benzema eða Harry Kane þá eru þeir sagðir í heimsklassa. Þegar fólk talar um mig, þá segir fólk bara að ég sé í góðu formi.“ „Það hvetur mig að leggja meira á mig og verða sterkari. Mér finnst að ég eigi að heyra til á listanum yfir þá leikmenn sem eru í heimsklassa,“ bætti Lukaku við. Belgar mæta Portúgal á sunnudagskvöldið í sextán liða úrslitum EM. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira
Lukaku hefur verið heitur á EM í sumar þar sem hann hefur skorað þrjú mörk í fyrstu þremur leikjunum. Hann var einnig frábær í ítalska boltanum á síðustu leiktíð þar sem hann varð Ítalíumeistari með Inter Milan. „Ég hef bætt mig mikið en reyni alltaf að gera meira. Það tala allir um formið á mér en ég held að þetta snúist meira um að ég hef bætt mig,“ sagði Lukaku. „Núna prufa ég að taka næsta skref á ferlinum og markmiðið er að vinna EM með Belgíu.“ „Þegar fólk talar um Robert Lewandowski, Karim Benzema eða Harry Kane þá eru þeir sagðir í heimsklassa. Þegar fólk talar um mig, þá segir fólk bara að ég sé í góðu formi.“ „Það hvetur mig að leggja meira á mig og verða sterkari. Mér finnst að ég eigi að heyra til á listanum yfir þá leikmenn sem eru í heimsklassa,“ bætti Lukaku við. Belgar mæta Portúgal á sunnudagskvöldið í sextán liða úrslitum EM.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira