Silja Dögg í heiðurssæti Framsóknar í Suðurkjördæmi Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 26. júní 2021 13:39 Silja Dögg Gunnarsdóttir er á leið út af þingi. vísir/vilhelm Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, situr í neðsta sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Neðsta sæti framboðslista er iðulega kallað heiðurssæti. Silja var í öðru sæti á lista flokksins fyrir síðustu þingkosningar og sóttist eftir að halda þeirri stöðu sinni fyrir þær næstu í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi sem fór fram síðustu helgi. Sjá einnig: Kveðja Alþingi misviljug eftir dramatískt kjörtímabil. Sigurður Ingi Jóhannsson fékk þar kosningu í fyrsta sætið og Jóhann Friðrik Friðriksson í annað. Silja Dögg hafnaði í þriðja sæti í prófkjörinu en hún gaf það þá út að hún myndi ekki þiggja það. Hún hefur þó greinilega þegið heiðurssæti listans, sem var samþykktur á fundi kjördæmisþings í dag: 1. Sigurður Ingi Jóhannsson, Hrunamannahreppur 2. Jóhann Friðrik Friðriksson, Reykjanesbæ 3. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Árborg 4. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Reykjanesbæ 5. Njáll Ragnarsson, Vestmannaeyjar 6. Ásgerður Kristín Gylfadóttir, Hornafjörður 7. Lilja Einarsdóttir, Rangárþing eystra 8. Daði Geir Samúelsson, Hrunamannahreppur 9. Stefán Geirsson, Flóahreppur 10. Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, Rangárþing ytra 11. Ragnhildur Hrund Jónsdóttir, Mýrdalshreppur 12. Inga Jara Jónsdóttir, Árborg 13. Anton Kristinn Guðmundsson, Suðurnesjabær 14. Jóhannes Gissurarson, Skaftárhreppur 15. Gunnhildur Imsland, Hornafjörður 16. Jón Gautason, Árborg 17. Drífa Sigfúsdóttir, Reykjanesbær 18. Haraldur Einarsson, Flóahreppur 19. Páll Jóhann Pálsson, Grindavík 20. Silja Dögg Gunnarsdóttir, Reykjanesbær Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Sjá meira
Silja var í öðru sæti á lista flokksins fyrir síðustu þingkosningar og sóttist eftir að halda þeirri stöðu sinni fyrir þær næstu í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi sem fór fram síðustu helgi. Sjá einnig: Kveðja Alþingi misviljug eftir dramatískt kjörtímabil. Sigurður Ingi Jóhannsson fékk þar kosningu í fyrsta sætið og Jóhann Friðrik Friðriksson í annað. Silja Dögg hafnaði í þriðja sæti í prófkjörinu en hún gaf það þá út að hún myndi ekki þiggja það. Hún hefur þó greinilega þegið heiðurssæti listans, sem var samþykktur á fundi kjördæmisþings í dag: 1. Sigurður Ingi Jóhannsson, Hrunamannahreppur 2. Jóhann Friðrik Friðriksson, Reykjanesbæ 3. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Árborg 4. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Reykjanesbæ 5. Njáll Ragnarsson, Vestmannaeyjar 6. Ásgerður Kristín Gylfadóttir, Hornafjörður 7. Lilja Einarsdóttir, Rangárþing eystra 8. Daði Geir Samúelsson, Hrunamannahreppur 9. Stefán Geirsson, Flóahreppur 10. Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, Rangárþing ytra 11. Ragnhildur Hrund Jónsdóttir, Mýrdalshreppur 12. Inga Jara Jónsdóttir, Árborg 13. Anton Kristinn Guðmundsson, Suðurnesjabær 14. Jóhannes Gissurarson, Skaftárhreppur 15. Gunnhildur Imsland, Hornafjörður 16. Jón Gautason, Árborg 17. Drífa Sigfúsdóttir, Reykjanesbær 18. Haraldur Einarsson, Flóahreppur 19. Páll Jóhann Pálsson, Grindavík 20. Silja Dögg Gunnarsdóttir, Reykjanesbær
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Sjá meira