Vonarstjarna Stjörnunnar gleymdi hvað hann var gamall og sagðist eiga fleiri trikk í pokahorninu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júní 2021 16:00 Eggert Aron Guðmundsson, vonarstjarna Stjörnunnar. Skjáskot Eggert Aron Guðmundsson nýtti svo sannarlega tækifærið er hann kom inn af bekknum í leik KR og Stjörnunnar í Pepsi Max deildinni. Þessi 17 ára gamli táningur gerði sér lítið fyrir og skoraði sigurmarkið ásamt því að ógna sífellt með hraða sínum og krafti. Eggert Aron – sem er barnabarn Eggerts Magnússonar, fyrrum formanni KSÍ sem og enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham United – átti frábæran leik í Vesturbænum. Hann kom inn fyrir miðvörðinn Björn Berg Bryde undir lok fyrri hálfleiks. Eyjólfur Héðinsson fór í miðvörð og Eggert Aron á miðjuna. Þar gerði hann KR-ingum lífið leitt og tryggði á endanum frækinn sigur Stjörnunnar. „Þetta var bara ógeðslega gaman. Gaman að fá traustið til að spila, það er ekkert sjálfsagt að vera 16 – nei ég meina 17 ára – og koma inn á,“ sagði Eggert Aron um tilfinninguna um að skora sigurmarkið í Frostaskjóli. „Þetta er svona mitt trikk, að þykjast skjóta og varnarmaðurinn býst ekki við því. Geggjað gaman,“ sagði táningurinn um markið sem var einkar snoturt. En á Eggert Aron einhver fleiri trikk í bókinni svona fyrst alþjóð getur séð hans aðal trikk í spilaranum hér að neðan. „Jájá, örugglega sko – skæri og svona,“ sagði Aron Eggert og glotti áður en hann var nánast rekinn inn í klefa af samherjum sínum til að fagna sigrinum. Mark Eggerts Arons sem og viðtal eftir leik má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sigurmark Stjörnunnar og viðtal við Eggert Aron Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Stjarnan er þannig félag að það er aðeins litið upp á við „Það bara eiginlega ekkert betra en að vinna á KR vellinum, held ég. Geggjaðar aðstæður, algjört logn og flottur völlur. Þannig þetta er bara geggjað, “ sagði sigurreifur Haraldur Björnsson að loknum 2-1 endurkomu sigri Stjörnunnar á KR í kvöld. 28. júní 2021 21:35 Lof og last 11. umferðar: Sævar sýndi snilli sína, vonarstjarna skaut upp kollinum og slakt gengi á heimavelli Elleftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld samkvæmt vef KSÍ. Það hefur mikið gengið á síðustu tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 29. júní 2021 13:31 Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Eggert Aron – sem er barnabarn Eggerts Magnússonar, fyrrum formanni KSÍ sem og enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham United – átti frábæran leik í Vesturbænum. Hann kom inn fyrir miðvörðinn Björn Berg Bryde undir lok fyrri hálfleiks. Eyjólfur Héðinsson fór í miðvörð og Eggert Aron á miðjuna. Þar gerði hann KR-ingum lífið leitt og tryggði á endanum frækinn sigur Stjörnunnar. „Þetta var bara ógeðslega gaman. Gaman að fá traustið til að spila, það er ekkert sjálfsagt að vera 16 – nei ég meina 17 ára – og koma inn á,“ sagði Eggert Aron um tilfinninguna um að skora sigurmarkið í Frostaskjóli. „Þetta er svona mitt trikk, að þykjast skjóta og varnarmaðurinn býst ekki við því. Geggjað gaman,“ sagði táningurinn um markið sem var einkar snoturt. En á Eggert Aron einhver fleiri trikk í bókinni svona fyrst alþjóð getur séð hans aðal trikk í spilaranum hér að neðan. „Jájá, örugglega sko – skæri og svona,“ sagði Aron Eggert og glotti áður en hann var nánast rekinn inn í klefa af samherjum sínum til að fagna sigrinum. Mark Eggerts Arons sem og viðtal eftir leik má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sigurmark Stjörnunnar og viðtal við Eggert Aron Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Stjarnan er þannig félag að það er aðeins litið upp á við „Það bara eiginlega ekkert betra en að vinna á KR vellinum, held ég. Geggjaðar aðstæður, algjört logn og flottur völlur. Þannig þetta er bara geggjað, “ sagði sigurreifur Haraldur Björnsson að loknum 2-1 endurkomu sigri Stjörnunnar á KR í kvöld. 28. júní 2021 21:35 Lof og last 11. umferðar: Sævar sýndi snilli sína, vonarstjarna skaut upp kollinum og slakt gengi á heimavelli Elleftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld samkvæmt vef KSÍ. Það hefur mikið gengið á síðustu tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 29. júní 2021 13:31 Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Stjarnan er þannig félag að það er aðeins litið upp á við „Það bara eiginlega ekkert betra en að vinna á KR vellinum, held ég. Geggjaðar aðstæður, algjört logn og flottur völlur. Þannig þetta er bara geggjað, “ sagði sigurreifur Haraldur Björnsson að loknum 2-1 endurkomu sigri Stjörnunnar á KR í kvöld. 28. júní 2021 21:35
Lof og last 11. umferðar: Sævar sýndi snilli sína, vonarstjarna skaut upp kollinum og slakt gengi á heimavelli Elleftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld samkvæmt vef KSÍ. Það hefur mikið gengið á síðustu tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 29. júní 2021 13:31