Óttast var að bátsverjar hefðu fallið frá borði en í tilkynningu sem barst fréttastofu í nótt segir að ekkert hafi fundist við leitina og líklegast sé að báturinn hafi losnað eða verið losaður og ýtt frá landi.
Í tilkynningunni, sem er frá Landsbjörgu, segir ef svo sé sé það „sorglegur grikkur“.