Bæjarstjóranum brugðið vegna Skrímslisins sem tókst á loft Jakob Bjarnar skrifar 1. júlí 2021 15:12 Ásthildi Sturludóttur er eins og öðrum afar brugðið vegna málsins. Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri segist ekki vita mikið um stöðu mála sem stendur en mikill viðbúnaður er í bæjarfélaginu vegna hoppukastalans, sem ber nafnið Skrímslið, sem hófst á loft og í honum 108 börn. „Við vitum óskaplega lítið ennþá og vonumst til þess að þetta verði allt í lagi. Nema það er búið að virkja hópslysaáætlunina og viðbragðsaðilar eru komnir á staðinn. Við höfum boðið fram alla þá aðstoð sem hugsast getur. Allir hafa sitt hlutverk í þessu,“ segir Ásthildur í samtali við Vísi. Jónas Guðmundsson hjá Landsbjörg tjáði fréttastofu að tiltölulega fá börn hefðu slasast og meiðsli flestra minniháttar. Víst er að bæjarbúum er afar brugðið vegna þessa slyss sem varð þegar Skrímslið, þetta ferlíki, hófst á loft. Tildrög eru enn óljós þegar þetta er skrifað. En 108 börn voru í hoppukastalanum þegar hoppukastalinn fór af stað. Vísir fylgist grannt með gangi mála. „Já, að sjálfsögðu er mér mjög brugðið. Þarna er allt fullt af börnum og eðlilega er manni brugðið. Eins og alltaf þegar slys verða og sérstaklega þegar svo mörg börn eiga í hlut.“ Að sögn Ásthildar er fínt veður á Akureyri, í gær var miklu hvassara og því kemur þetta Akureyringum í opna skjöldu. En hoppukastalinn er til þess að gera nýkominn upp. „Við vonum það besta, að ekkert skelfilegt hafi gerst,“ segir Ásthildur bæjarstjóri og fylgist með gangi mála eins og aðrir. Akureyri Hoppukastalaslys á Akureyri Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Sjá meira
„Við vitum óskaplega lítið ennþá og vonumst til þess að þetta verði allt í lagi. Nema það er búið að virkja hópslysaáætlunina og viðbragðsaðilar eru komnir á staðinn. Við höfum boðið fram alla þá aðstoð sem hugsast getur. Allir hafa sitt hlutverk í þessu,“ segir Ásthildur í samtali við Vísi. Jónas Guðmundsson hjá Landsbjörg tjáði fréttastofu að tiltölulega fá börn hefðu slasast og meiðsli flestra minniháttar. Víst er að bæjarbúum er afar brugðið vegna þessa slyss sem varð þegar Skrímslið, þetta ferlíki, hófst á loft. Tildrög eru enn óljós þegar þetta er skrifað. En 108 börn voru í hoppukastalanum þegar hoppukastalinn fór af stað. Vísir fylgist grannt með gangi mála. „Já, að sjálfsögðu er mér mjög brugðið. Þarna er allt fullt af börnum og eðlilega er manni brugðið. Eins og alltaf þegar slys verða og sérstaklega þegar svo mörg börn eiga í hlut.“ Að sögn Ásthildar er fínt veður á Akureyri, í gær var miklu hvassara og því kemur þetta Akureyringum í opna skjöldu. En hoppukastalinn er til þess að gera nýkominn upp. „Við vonum það besta, að ekkert skelfilegt hafi gerst,“ segir Ásthildur bæjarstjóri og fylgist með gangi mála eins og aðrir.
Akureyri Hoppukastalaslys á Akureyri Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Sjá meira