Tvö látin og nítján saknað eftir aurskriðu í Japan Árni Sæberg skrifar 3. júlí 2021 22:31 Eyðileggingin er mikil í Atami eftir aurskriðuna. EPA/EFE Aurskriða féll á bæinn Atami í Japan í morgun og olli mikilli eyðileggingu. Aurskriðan hreif með sér mikinn fjölda húsa og um 2.800 heimili eru án rafmagns. Viðbragðsaðilar hafa hingað til fundið tvö lík í rústunum og nítján er enn saknað. # # pic.twitter.com/HX5mKb34zj— (@enjou_kakusan) July 3, 2021 Mikil rigning hefur verið í Japan undanfarið og í Atami hefur meiri úrkoma fallið á fyrstu þremur dögum mánaðarins en fellur venjulega allan júlí. Veðurstofa Japans hefur lýst yfir hættuástandi vegna rigningar en úrkomumet hafa fallið í tugum bæja og borga í landinu á dögunum. Þá hefur Yoshihide Suga, forsætisráðherra Japans, sett saman viðbragðshóp sem ætlað er að takast á við aurskriðuna og hættustandið sem rigningin veldur. Yoshiharu Ishikawa, sérfræðingur í aurskriðum við háskóla í Tókýó, segir að hætta verði á fleiri aurskriðum á svæðinu, burtséð frá því hvort stytti upp eður ei. Óttast er að hnattræn hlýnun valdi því að náttúruhamförum á borð við aurskriður fjölgi og að þær valdi meiri eyðileggingu. Japan Náttúruhamfarir Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Aurskriðan hreif með sér mikinn fjölda húsa og um 2.800 heimili eru án rafmagns. Viðbragðsaðilar hafa hingað til fundið tvö lík í rústunum og nítján er enn saknað. # # pic.twitter.com/HX5mKb34zj— (@enjou_kakusan) July 3, 2021 Mikil rigning hefur verið í Japan undanfarið og í Atami hefur meiri úrkoma fallið á fyrstu þremur dögum mánaðarins en fellur venjulega allan júlí. Veðurstofa Japans hefur lýst yfir hættuástandi vegna rigningar en úrkomumet hafa fallið í tugum bæja og borga í landinu á dögunum. Þá hefur Yoshihide Suga, forsætisráðherra Japans, sett saman viðbragðshóp sem ætlað er að takast á við aurskriðuna og hættustandið sem rigningin veldur. Yoshiharu Ishikawa, sérfræðingur í aurskriðum við háskóla í Tókýó, segir að hætta verði á fleiri aurskriðum á svæðinu, burtséð frá því hvort stytti upp eður ei. Óttast er að hnattræn hlýnun valdi því að náttúruhamförum á borð við aurskriður fjölgi og að þær valdi meiri eyðileggingu.
Japan Náttúruhamfarir Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira