Hópur fólks varð fyrir lest í Svíþjóð Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. júlí 2021 11:58 Hópur fólks varð fyrir lest rétt fyrir utan Hässleholm í Svíþjóð í morgun. Getty/Francis Joseph Dean Hópur fólks varð fyrir lest rétt fyrir utan Hässleholm í Svíþjóð í morgun. Ekki er vitað hve margir urðu fyrir lestinni en yfirmaður björgunarsveita sem brást við slysinu segir að það sé mjög alvarlegt. Slysið varð klukkan 10:45 að staðartíma í morgun og viðbragðsaðilar voru kallaðir til stuttu síðar. Mikið viðbragð er á staðnum, björgunarsveitir, lögregla og sjúkrabílar eru á staðnum. Að sögn Patriks Freij, yfirmanns björgunarsveitarinnar í Kristianstad, segir í samtali við sænska ríkisútvarpið að lestin hafi keyrt á nokkra sem voru á lestarteinunum. Lestin var kyrrsett og er enn á staðnum. Farþegar í lestinni þurftu að bíða um borð þar til um klukkan 13 að staðartíma, klukkan 11 að íslenskum tíma, þegar rýming hófst. „Lestin keyrði á nokkra sem voru á lestarteinunum. Þetta er mjög alvarlegt slys,“ segir Freij. „Við vitum ekki nákvæmlega hvað gerðist. Við höfum girt svæðið af,“ sagði Åsa Emauelsson, talsmaður lögreglu í samtali við sænska ríkisútvarpið. Lokað hefur verið fyrir alla umferð um lestarteinana milli Hässleholm og Sösdala. Þá hafa orðið einhverjar tafir á lestarumferð milli Malmö og Stokkhólms. Skånetrafiken, lestarþjónusta Svíþjóðar, segir ekki liggja fyrir hvenær samgöngur hefjist með eðlilegum hætti að nýju. „Við höfum sent út rútur sem munu keyra frá Hässleholm til Eslöv, Lundar og Kristianstad,“ segir Kajsa Jakobsson, talsmaður Skånetrafiken. Svíþjóð Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Slysið varð klukkan 10:45 að staðartíma í morgun og viðbragðsaðilar voru kallaðir til stuttu síðar. Mikið viðbragð er á staðnum, björgunarsveitir, lögregla og sjúkrabílar eru á staðnum. Að sögn Patriks Freij, yfirmanns björgunarsveitarinnar í Kristianstad, segir í samtali við sænska ríkisútvarpið að lestin hafi keyrt á nokkra sem voru á lestarteinunum. Lestin var kyrrsett og er enn á staðnum. Farþegar í lestinni þurftu að bíða um borð þar til um klukkan 13 að staðartíma, klukkan 11 að íslenskum tíma, þegar rýming hófst. „Lestin keyrði á nokkra sem voru á lestarteinunum. Þetta er mjög alvarlegt slys,“ segir Freij. „Við vitum ekki nákvæmlega hvað gerðist. Við höfum girt svæðið af,“ sagði Åsa Emauelsson, talsmaður lögreglu í samtali við sænska ríkisútvarpið. Lokað hefur verið fyrir alla umferð um lestarteinana milli Hässleholm og Sösdala. Þá hafa orðið einhverjar tafir á lestarumferð milli Malmö og Stokkhólms. Skånetrafiken, lestarþjónusta Svíþjóðar, segir ekki liggja fyrir hvenær samgöngur hefjist með eðlilegum hætti að nýju. „Við höfum sent út rútur sem munu keyra frá Hässleholm til Eslöv, Lundar og Kristianstad,“ segir Kajsa Jakobsson, talsmaður Skånetrafiken.
Svíþjóð Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira