Fengu kveðjur frá konungsfjölskyldunni og Wozniacki Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2021 13:00 Konungsfjölskyldan fylgist grannt með í gær. Mike Egerton/Getty Það hrifust margir með danska landsliðinu í knattspyrnu og þá sér í lagi Danir. Þeir féllu úr leik gegn Englandi í undanúrslitunum í gær. Danir komust yfir með marki Mikkel Damsgaard en Englendingar jöfnuðu fyrir hlé. Harry Kane skoraði svo sigurmarkið eftir framlengingu. Danirnir fylgdust eðlilega vel með sínum mönnum og danska konungsfjölskyldan var þar ekki undanskilin. Hún var meðal annars mætt á leikinn á Wembley í gær og sendi landsliðsstrákunum hughreystandi kveðjur á Instagram síðu sinni í leikslok. „Takk til frábæra landsliðsins okkar. Þrátt fyrir að veislunni sé lokið núna þá erum við stolt af þessari frammistöðu sem við höfum orðið vitni að,“ skrifa þau. „Takk fyrir að hafa lagt hjarta ykkar í þetta og gefa allt sem þið áttuð.“ View this post on Instagram A post shared by DET DANSKE KONGEHUS 🇩🇰 (@detdanskekongehus) Það var ekki bara danska konungsfjölskyldan sem sendi dönsku strákunum kveðju. Meðal annars sendi tenniskonan magnaða Caroline Wozniacki dönsku strákunum kveðju en hún er einnig frá Danmörku. Really proud of the guys! They showed heart and grit the whole tournament! Proud to be Danish 🇩🇰— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) July 7, 2021 EM 2020 í fótbolta Danmörk Kóngafólk Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Danir komust yfir með marki Mikkel Damsgaard en Englendingar jöfnuðu fyrir hlé. Harry Kane skoraði svo sigurmarkið eftir framlengingu. Danirnir fylgdust eðlilega vel með sínum mönnum og danska konungsfjölskyldan var þar ekki undanskilin. Hún var meðal annars mætt á leikinn á Wembley í gær og sendi landsliðsstrákunum hughreystandi kveðjur á Instagram síðu sinni í leikslok. „Takk til frábæra landsliðsins okkar. Þrátt fyrir að veislunni sé lokið núna þá erum við stolt af þessari frammistöðu sem við höfum orðið vitni að,“ skrifa þau. „Takk fyrir að hafa lagt hjarta ykkar í þetta og gefa allt sem þið áttuð.“ View this post on Instagram A post shared by DET DANSKE KONGEHUS 🇩🇰 (@detdanskekongehus) Það var ekki bara danska konungsfjölskyldan sem sendi dönsku strákunum kveðju. Meðal annars sendi tenniskonan magnaða Caroline Wozniacki dönsku strákunum kveðju en hún er einnig frá Danmörku. Really proud of the guys! They showed heart and grit the whole tournament! Proud to be Danish 🇩🇰— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) July 7, 2021
EM 2020 í fótbolta Danmörk Kóngafólk Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira