Barcelona heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2021 09:30 Irene Paredes, landsliðsfyrirliði Spánar, er gengin til liðs við Barcelona. @FCBfemeni Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona halda áfram að bæta við sig leikmönnum en Irene Paredes hefur samið við félagið. Er hún þriðji leikmaðurinn sem gengur í raðir Börsunga á síðustu fjórum dögum. Hin þrítuga Parades kemur frá Frakklandsmeisturum París-Saint Germain þar sem hún hefur spilað í fimm ár. Hjálpaði hún PSG að stöðva ótrúlega sigurgöngu Lyon. Hún er einnig fyrirliði spænska landsliðsins og á að baki 77 landsleiki fyrir Spán sem og fjóra fyrir Baskaland. Parades hefur leikið með Real Sociedad og Athletic Bilbao í heimalandinu. Miðvörðurinn öflugi var samningslaus og því þurfa Börsungar ekki að borga neitt fyrir leikmanninn. Hún gengur til liðs við ógnarsterkt lið Barcelona sem vann Chelsea 4-0 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu og rúllaði yfir spænsku deildina. https://t.co/L9pqiMd7sI #ParedesCuler pic.twitter.com/iQPmNb53Ah— CAMP ONES (@FCBfemeni) July 8, 2021 Á miðvikudag samdi Barcelona við sænska landsliðsframherjann Fridolinu Rolfö en degi áður hafði norska landsliðskonan Ingred Engen samið við félagið. Það er ljóst að Barcelona ætlar sér að vinna alla þá titla sem eru í boði á næstu leiktíð. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Sænsk landsliðskona til Barcelona Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona hafa samið við hina sænsku Fridolina Rolfö. Semur hún til tveggja ára. Kemur hún frá Wolfsburg líkt og hin norska Ingrid Engen sem samdi við Barcelona í gær. 7. júlí 2021 17:30 Evrópumeistarar Barcelona fá norskan miðjumann Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona hafa samið við hina norsku Ingrid Engen um að leika með liðinu næstu tvö árin. 6. júlí 2021 14:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Hin þrítuga Parades kemur frá Frakklandsmeisturum París-Saint Germain þar sem hún hefur spilað í fimm ár. Hjálpaði hún PSG að stöðva ótrúlega sigurgöngu Lyon. Hún er einnig fyrirliði spænska landsliðsins og á að baki 77 landsleiki fyrir Spán sem og fjóra fyrir Baskaland. Parades hefur leikið með Real Sociedad og Athletic Bilbao í heimalandinu. Miðvörðurinn öflugi var samningslaus og því þurfa Börsungar ekki að borga neitt fyrir leikmanninn. Hún gengur til liðs við ógnarsterkt lið Barcelona sem vann Chelsea 4-0 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu og rúllaði yfir spænsku deildina. https://t.co/L9pqiMd7sI #ParedesCuler pic.twitter.com/iQPmNb53Ah— CAMP ONES (@FCBfemeni) July 8, 2021 Á miðvikudag samdi Barcelona við sænska landsliðsframherjann Fridolinu Rolfö en degi áður hafði norska landsliðskonan Ingred Engen samið við félagið. Það er ljóst að Barcelona ætlar sér að vinna alla þá titla sem eru í boði á næstu leiktíð.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Sænsk landsliðskona til Barcelona Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona hafa samið við hina sænsku Fridolina Rolfö. Semur hún til tveggja ára. Kemur hún frá Wolfsburg líkt og hin norska Ingrid Engen sem samdi við Barcelona í gær. 7. júlí 2021 17:30 Evrópumeistarar Barcelona fá norskan miðjumann Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona hafa samið við hina norsku Ingrid Engen um að leika með liðinu næstu tvö árin. 6. júlí 2021 14:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Sænsk landsliðskona til Barcelona Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona hafa samið við hina sænsku Fridolina Rolfö. Semur hún til tveggja ára. Kemur hún frá Wolfsburg líkt og hin norska Ingrid Engen sem samdi við Barcelona í gær. 7. júlí 2021 17:30
Evrópumeistarar Barcelona fá norskan miðjumann Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona hafa samið við hina norsku Ingrid Engen um að leika með liðinu næstu tvö árin. 6. júlí 2021 14:30