Lof og last 12. umferðar: Frábært spil Blika, seigir KR-ingar, föst leikatriði í Garðabænum og Kristján Flóki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júlí 2021 10:00 Blikar skoruðu stórglæsilegt mark. Vísir/Hulda Margrét Tólftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna níu daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Taka skal fram að þetta er eingöngu skoðun blaðamanns og er aðallega gert til skemmtunar. Lof Frábært spil Breiðabliks Breiðablik vann þægilegan 4-0 sigur á Leikni Reykjavík á Kópavogsvelli. Vissulega vantaði töluvert í lið Leiknis, eitthvað sem nýliðarnir mega einfaldlega ekki við er þeir mæta liðum á borð við Breiðablik. Þriðja mark Blika var samt sem áður stórglæsilegt. Fór Bjarki Már Ólafsson, fyrrum aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar hjá Al Arabi í Katar, yfir hvað Blikar gerðu vel á Twitter-síðu sinni. Blikar frábærir gegn Leikni3ja markið smiðshögg á sókn sem fangar styrkleika Blika - Kollektív & interaktív boltalaus hreyfing - Opna svæði fyrir næsta mann- Sækja pressu & spil á milli lína- Upplit- Spil utan á blokk & yfirtala- Hratt, stutt spil- Balance ef bolti tapast pic.twitter.com/gqBVhh7emM— Bjarki Már Ólafsson (@bjarkiolafs) July 5, 2021 Sverrir Páll Hjaltested Eftir skelfilegt klúður geng Fylki í umferðinni á undan hefði margur framherjinn farið inn í skel og verið lítill í sér. Sverrir Páll er hins vegar ekki slíkur framherji. Hann slapp í gegnum vörn Hafnfirðinga á 73. mínútu og kláraði færið af mikilli yfirvegun. Seigla KR-inga Eftir að lenda manni undir gegn KA á Dalvík tókst KR-ingum að halda út og landa dýrmætum 2-1 sigri. Aðallega þökk sé frábærri frammistöðu Beitis Ólafssonar í markinu. Kjartan Henry Finnbogason skoraði glæsilegt mark í liði gestanna en Beitir bar af. Last Varnarleikur Stjörnunnar í föstum leikatriðum Stjarnan hafði verið á góðu skriði áður en Keflavík kom í heimsókn í Garðabæinn. Gestirnir unnu 3-2 útisigur þar sem föst leikatriði voru banabiti heimamanna. Annað mark Keflavíkur kom eftir hornspyrnu þar sem gestirnir unnu fyrsta bolta, annan bolta og að lokum þriðja bolta er Joey Gibbs kom tuðrunni yfir línunni. Í þriðja marki Keflavíkur – sem reyndist sigurmarkið á endanum – tókst Haraldi Björnssyni, markverði Stjörnunnar, ekki að komast í boltanum sem straukst af Magnúsi Þóri Magnússyni og endaði með því að fara í Ígnacio Heras Anglada og þaðan í netið. Kristján Flóki KR-ingar lentu manni undir af því Kristján Flóki Finnbogason nældi sér í tvö gul spjöld á innan við mínútu. Það fyrra fékk hann fyrir að benda dómara leiksins á að hann hefði átt að fá vítaspyrnu. Það síðara var svo fyrir pirringsbrot örskömmu síðar. Sem betur fer fyrir Kristján Flóka – og KR – þá kom það ekki að sök. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-2 | Tíu KR-ingar unnu seiglusigur á Dalvík KR vann 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. KR-ingar voru manni færri í 70 mínútur í leiknum en létu það ekki á sig fá. 5. júlí 2021 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 2-3 | Nýliðarnir komnir í efri hlutann Joey Gibbs var á markaskónum er Keflavík vann 3-2 útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í Pepsi Max-deild karla í dag. Sigurinn skilar Keflavík upp í 6. sæti deildarinnar. 3. júlí 2021 17:05 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 1-0 | Vítaspyrna í lokin tryggði Víkingum dramatískan sigur Víkingur vann 1-0 sigur á ÍA í Víkinni í Fossvogi í kvöld. Víkingar jafna Breiðablik að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar með sigrinum en vítaspyrnumark Nikolaj Hansen undir lok uppbótartíma tryggði þeim sigurinn. 5. júlí 2021 22:35 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 2-0 | Valsmenn með átta stiga forskot á toppnum Valur vann 2-0 heimasigur á FH að Hlíðarenda í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Sigurður Egill Lárusson og Sverrir Páll Hjaltested skoruðu mörk Vals í þægilegum sigri þeirra. 1. júlí 2021 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Leiknir 4-0 | Öruggur sigur Blika á Breiðhyltingum Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni Reykjavík í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag. Blikar sækja að toppliði Vals með sigrinum. 3. júlí 2021 17:15 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Taka skal fram að þetta er eingöngu skoðun blaðamanns og er aðallega gert til skemmtunar. Lof Frábært spil Breiðabliks Breiðablik vann þægilegan 4-0 sigur á Leikni Reykjavík á Kópavogsvelli. Vissulega vantaði töluvert í lið Leiknis, eitthvað sem nýliðarnir mega einfaldlega ekki við er þeir mæta liðum á borð við Breiðablik. Þriðja mark Blika var samt sem áður stórglæsilegt. Fór Bjarki Már Ólafsson, fyrrum aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar hjá Al Arabi í Katar, yfir hvað Blikar gerðu vel á Twitter-síðu sinni. Blikar frábærir gegn Leikni3ja markið smiðshögg á sókn sem fangar styrkleika Blika - Kollektív & interaktív boltalaus hreyfing - Opna svæði fyrir næsta mann- Sækja pressu & spil á milli lína- Upplit- Spil utan á blokk & yfirtala- Hratt, stutt spil- Balance ef bolti tapast pic.twitter.com/gqBVhh7emM— Bjarki Már Ólafsson (@bjarkiolafs) July 5, 2021 Sverrir Páll Hjaltested Eftir skelfilegt klúður geng Fylki í umferðinni á undan hefði margur framherjinn farið inn í skel og verið lítill í sér. Sverrir Páll er hins vegar ekki slíkur framherji. Hann slapp í gegnum vörn Hafnfirðinga á 73. mínútu og kláraði færið af mikilli yfirvegun. Seigla KR-inga Eftir að lenda manni undir gegn KA á Dalvík tókst KR-ingum að halda út og landa dýrmætum 2-1 sigri. Aðallega þökk sé frábærri frammistöðu Beitis Ólafssonar í markinu. Kjartan Henry Finnbogason skoraði glæsilegt mark í liði gestanna en Beitir bar af. Last Varnarleikur Stjörnunnar í föstum leikatriðum Stjarnan hafði verið á góðu skriði áður en Keflavík kom í heimsókn í Garðabæinn. Gestirnir unnu 3-2 útisigur þar sem föst leikatriði voru banabiti heimamanna. Annað mark Keflavíkur kom eftir hornspyrnu þar sem gestirnir unnu fyrsta bolta, annan bolta og að lokum þriðja bolta er Joey Gibbs kom tuðrunni yfir línunni. Í þriðja marki Keflavíkur – sem reyndist sigurmarkið á endanum – tókst Haraldi Björnssyni, markverði Stjörnunnar, ekki að komast í boltanum sem straukst af Magnúsi Þóri Magnússyni og endaði með því að fara í Ígnacio Heras Anglada og þaðan í netið. Kristján Flóki KR-ingar lentu manni undir af því Kristján Flóki Finnbogason nældi sér í tvö gul spjöld á innan við mínútu. Það fyrra fékk hann fyrir að benda dómara leiksins á að hann hefði átt að fá vítaspyrnu. Það síðara var svo fyrir pirringsbrot örskömmu síðar. Sem betur fer fyrir Kristján Flóka – og KR – þá kom það ekki að sök. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-2 | Tíu KR-ingar unnu seiglusigur á Dalvík KR vann 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. KR-ingar voru manni færri í 70 mínútur í leiknum en létu það ekki á sig fá. 5. júlí 2021 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 2-3 | Nýliðarnir komnir í efri hlutann Joey Gibbs var á markaskónum er Keflavík vann 3-2 útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í Pepsi Max-deild karla í dag. Sigurinn skilar Keflavík upp í 6. sæti deildarinnar. 3. júlí 2021 17:05 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 1-0 | Vítaspyrna í lokin tryggði Víkingum dramatískan sigur Víkingur vann 1-0 sigur á ÍA í Víkinni í Fossvogi í kvöld. Víkingar jafna Breiðablik að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar með sigrinum en vítaspyrnumark Nikolaj Hansen undir lok uppbótartíma tryggði þeim sigurinn. 5. júlí 2021 22:35 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 2-0 | Valsmenn með átta stiga forskot á toppnum Valur vann 2-0 heimasigur á FH að Hlíðarenda í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Sigurður Egill Lárusson og Sverrir Páll Hjaltested skoruðu mörk Vals í þægilegum sigri þeirra. 1. júlí 2021 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Leiknir 4-0 | Öruggur sigur Blika á Breiðhyltingum Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni Reykjavík í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag. Blikar sækja að toppliði Vals með sigrinum. 3. júlí 2021 17:15 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-2 | Tíu KR-ingar unnu seiglusigur á Dalvík KR vann 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. KR-ingar voru manni færri í 70 mínútur í leiknum en létu það ekki á sig fá. 5. júlí 2021 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 2-3 | Nýliðarnir komnir í efri hlutann Joey Gibbs var á markaskónum er Keflavík vann 3-2 útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í Pepsi Max-deild karla í dag. Sigurinn skilar Keflavík upp í 6. sæti deildarinnar. 3. júlí 2021 17:05
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 1-0 | Vítaspyrna í lokin tryggði Víkingum dramatískan sigur Víkingur vann 1-0 sigur á ÍA í Víkinni í Fossvogi í kvöld. Víkingar jafna Breiðablik að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar með sigrinum en vítaspyrnumark Nikolaj Hansen undir lok uppbótartíma tryggði þeim sigurinn. 5. júlí 2021 22:35
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 2-0 | Valsmenn með átta stiga forskot á toppnum Valur vann 2-0 heimasigur á FH að Hlíðarenda í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Sigurður Egill Lárusson og Sverrir Páll Hjaltested skoruðu mörk Vals í þægilegum sigri þeirra. 1. júlí 2021 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Leiknir 4-0 | Öruggur sigur Blika á Breiðhyltingum Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni Reykjavík í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag. Blikar sækja að toppliði Vals með sigrinum. 3. júlí 2021 17:15