Draumur Branson rættist: „Sautján ár af vinnu komu okkur hingað“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. júlí 2021 16:56 Hér má sjá Richard Branson ásamt geimferjuáhöfninni Virgin Galatic Breski kaupsýslumaðurinn, Richard Branson, náði komst rétt í þessu upp að jaðri lofthjúpsins í geimferju sinni Virgin Galactic. Hann lagði af stað í ævintýraförina klukkan 14:30 í dag frá Nýju-Mexíkó en ferðin tók einungis fimmtán mínútur. „Sautján ár af vinnu komu okkur hingað,“ sagði Branson glaður í bragði þegar hann færði teymi sínu hamingjuóskir á leiðinni heim. Við heimkomuna hljóp Branson í faðm eiginkonu sinna, barna og barnabarna. Hann varð þar með fyrsti maðurinn til þess að fara út í geim í sinni eigin geimferju. Branson sem er að verða 71 árs gamall er nú jafnframt annar maðurinn í heiminum til þess að fara út í geim, kominn á þennan aldur. Geimfarinn John Glenn fór árið 1998 en hann var þá 77 ára gamall. VSS Unity reached:A speed of Mach 3A space altitude of 53.5 milesWatch the full flight at https://t.co/5UalYT7Hjb#Unity22 pic.twitter.com/Kcgai497Nd— Virgin Galactic (@virgingalactic) July 11, 2021 Með Branson voru í för voru fimm áhafnarmeðlimir. Geimferjan náði 88 kílómetra hæð sem dugði til þess að áhöfnin fyndi fyrir þyngdarleysi og gæti séð jörðina sveigjast í boga, sem var markmiðið. Branson ætlar að hefja ferðir af þessu tagi fyrir viðskiptavini á næsta ári. „Þetta er ótrúlegt afrek. Ég er svo glaður yfir þeim dyrum sem hafa nú opnast. Þetta er ótrúlegt augnablik,“ sagði fyrrverandi geimfarinn Chris Hadfield eftir lendingu Bransons. Ferðin tók einungis fimmtán mínútur.Virgin Galatic Geimurinn Bandaríkin Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Fleiri fréttir Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Sjá meira
„Sautján ár af vinnu komu okkur hingað,“ sagði Branson glaður í bragði þegar hann færði teymi sínu hamingjuóskir á leiðinni heim. Við heimkomuna hljóp Branson í faðm eiginkonu sinna, barna og barnabarna. Hann varð þar með fyrsti maðurinn til þess að fara út í geim í sinni eigin geimferju. Branson sem er að verða 71 árs gamall er nú jafnframt annar maðurinn í heiminum til þess að fara út í geim, kominn á þennan aldur. Geimfarinn John Glenn fór árið 1998 en hann var þá 77 ára gamall. VSS Unity reached:A speed of Mach 3A space altitude of 53.5 milesWatch the full flight at https://t.co/5UalYT7Hjb#Unity22 pic.twitter.com/Kcgai497Nd— Virgin Galactic (@virgingalactic) July 11, 2021 Með Branson voru í för voru fimm áhafnarmeðlimir. Geimferjan náði 88 kílómetra hæð sem dugði til þess að áhöfnin fyndi fyrir þyngdarleysi og gæti séð jörðina sveigjast í boga, sem var markmiðið. Branson ætlar að hefja ferðir af þessu tagi fyrir viðskiptavini á næsta ári. „Þetta er ótrúlegt afrek. Ég er svo glaður yfir þeim dyrum sem hafa nú opnast. Þetta er ótrúlegt augnablik,“ sagði fyrrverandi geimfarinn Chris Hadfield eftir lendingu Bransons. Ferðin tók einungis fimmtán mínútur.Virgin Galatic
Geimurinn Bandaríkin Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Fleiri fréttir Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Sjá meira