Tiger King þættir Amazon hættir í framleiðslu? Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. júlí 2021 10:00 Cage segist ekki munu fara með hlutverk Joe Exotic. Vísir/Getty Svo virðist vera sem ekkert verði úr þáttum í framleiðslu Amazon um dýrahirðinn og dæmda glæpamanninn Joe Exotic, sem vakti mikla athygli í Netflix-heimildaþáttunum Tiger King. Leikarinn Nicolas Cage hafði tekið að sér aðalhlutverkið, sem Joe Exotic, en hann hefur ýjað að því að hann muni ekki fara með hlutverkið. „Höfuð það á hreinu. Ég las tvö mjög góð handrit, sem mér fannst frábær, en ég held að Amazon hafi undist að efnið væri orðið úrelt vegna þess að það tók svo langan tíma að koma þessu saman,“ sagði Cage í viðtali við Variety sem birtist í gær. Hann segir að á þeim tíma sem verkefnið hófst hafi Amazon þótt það spennandi en verkefnið sé nú orðið úrelt. Amazon hefur ekki svarað fyrirspurnum People um málið. Hefði orðið úr þáttunum hefði það verið fyrsta skipti sem Cage leikur í sjónvarpsþáttum. Fréttir um fyrirhugaða þættina bárust fyrst í maí í fyrra, aðeins vikum eftir að Tiger King: Murder, Mayhem and Madness komu út á Netflix. Byggja átti Amazon þættina á greininni Joe Exotic: A Dark Journey Into the World of a Man Gone Wild eftir Leif Reigstad sem birtist í Texas Monthly. Þrátt fyrir að Amazon þættirnir séu ekki lengur á dagskrá þarf fólk ekki að örvænta, aðrir þættir úr smiðju NBCUniversal eru í vinnslu og byggjast þeir á lífi Exotic. Þættir NBCU eru byggðir á Wondery hlaðvarpinu Joe Exotic og mun John Cameron Mitchell leika Exotic og Kate McKinnon mun fara með hlutverk Carole Baskin, óvinar Exotic. Joe Exotic varð heimsfrægur eftir að Netflix þættirnir um hann komu út. Exotic afplánar nú 22 ára fangelsisdóm fyrir að hafa borgað manni til að myrða Baskin. Netflix Amazon Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Tóku 68 framandi dýr úr dýragarði Tiger King Yfirvöld í Oklahoma í Bandaríkjunum gerðu í dag rassíu á dýragarði tígriskóngsins Jeff Lowe sem Netflix-heimildaþættirnir vinsælu Tiger King fjölluðu um. Samkvæmt tilkynningu yfirvalda tóku þau 68 framandi dýr af Lowe. 20. maí 2021 23:07 Eigendum Tiger King dýragarðsins gert að afhenda tígrishvolpana Nýjum eigendum dýragarðsins í Oklahoma, sem var sögusvið þáttanna Tiger King, hefur verið gert að afhenda fulltrúum alríkisstjórnar Bandaríkjanna alla tígrishvolpa og tígrisynjum garðsins. 20. janúar 2021 13:07 Sjálfboðaliði í athvarfi Baskins bitinn af tígrisdýri Tígrisdýr í dýraathvarfi Carole Baskins í Flórída beit konu í gær og er sagt hafa næstum því rifið af konunni hendina. Konan var að fæða tígrisdýrið og er sögð hafa stungið hendinni inn í búrið fyrir mistök. 4. desember 2020 10:51 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
„Höfuð það á hreinu. Ég las tvö mjög góð handrit, sem mér fannst frábær, en ég held að Amazon hafi undist að efnið væri orðið úrelt vegna þess að það tók svo langan tíma að koma þessu saman,“ sagði Cage í viðtali við Variety sem birtist í gær. Hann segir að á þeim tíma sem verkefnið hófst hafi Amazon þótt það spennandi en verkefnið sé nú orðið úrelt. Amazon hefur ekki svarað fyrirspurnum People um málið. Hefði orðið úr þáttunum hefði það verið fyrsta skipti sem Cage leikur í sjónvarpsþáttum. Fréttir um fyrirhugaða þættina bárust fyrst í maí í fyrra, aðeins vikum eftir að Tiger King: Murder, Mayhem and Madness komu út á Netflix. Byggja átti Amazon þættina á greininni Joe Exotic: A Dark Journey Into the World of a Man Gone Wild eftir Leif Reigstad sem birtist í Texas Monthly. Þrátt fyrir að Amazon þættirnir séu ekki lengur á dagskrá þarf fólk ekki að örvænta, aðrir þættir úr smiðju NBCUniversal eru í vinnslu og byggjast þeir á lífi Exotic. Þættir NBCU eru byggðir á Wondery hlaðvarpinu Joe Exotic og mun John Cameron Mitchell leika Exotic og Kate McKinnon mun fara með hlutverk Carole Baskin, óvinar Exotic. Joe Exotic varð heimsfrægur eftir að Netflix þættirnir um hann komu út. Exotic afplánar nú 22 ára fangelsisdóm fyrir að hafa borgað manni til að myrða Baskin.
Netflix Amazon Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Tóku 68 framandi dýr úr dýragarði Tiger King Yfirvöld í Oklahoma í Bandaríkjunum gerðu í dag rassíu á dýragarði tígriskóngsins Jeff Lowe sem Netflix-heimildaþættirnir vinsælu Tiger King fjölluðu um. Samkvæmt tilkynningu yfirvalda tóku þau 68 framandi dýr af Lowe. 20. maí 2021 23:07 Eigendum Tiger King dýragarðsins gert að afhenda tígrishvolpana Nýjum eigendum dýragarðsins í Oklahoma, sem var sögusvið þáttanna Tiger King, hefur verið gert að afhenda fulltrúum alríkisstjórnar Bandaríkjanna alla tígrishvolpa og tígrisynjum garðsins. 20. janúar 2021 13:07 Sjálfboðaliði í athvarfi Baskins bitinn af tígrisdýri Tígrisdýr í dýraathvarfi Carole Baskins í Flórída beit konu í gær og er sagt hafa næstum því rifið af konunni hendina. Konan var að fæða tígrisdýrið og er sögð hafa stungið hendinni inn í búrið fyrir mistök. 4. desember 2020 10:51 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Tóku 68 framandi dýr úr dýragarði Tiger King Yfirvöld í Oklahoma í Bandaríkjunum gerðu í dag rassíu á dýragarði tígriskóngsins Jeff Lowe sem Netflix-heimildaþættirnir vinsælu Tiger King fjölluðu um. Samkvæmt tilkynningu yfirvalda tóku þau 68 framandi dýr af Lowe. 20. maí 2021 23:07
Eigendum Tiger King dýragarðsins gert að afhenda tígrishvolpana Nýjum eigendum dýragarðsins í Oklahoma, sem var sögusvið þáttanna Tiger King, hefur verið gert að afhenda fulltrúum alríkisstjórnar Bandaríkjanna alla tígrishvolpa og tígrisynjum garðsins. 20. janúar 2021 13:07
Sjálfboðaliði í athvarfi Baskins bitinn af tígrisdýri Tígrisdýr í dýraathvarfi Carole Baskins í Flórída beit konu í gær og er sagt hafa næstum því rifið af konunni hendina. Konan var að fæða tígrisdýrið og er sögð hafa stungið hendinni inn í búrið fyrir mistök. 4. desember 2020 10:51