Messi tekur á sig fimmtíu prósenta launalækkun en fær fimm ára samning Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2021 13:31 Lionel Messi verður hjá Barcelona þar til hann verður 39 ára. epa/ENRIC FONTCUBERTA Lionel Messi skrifar undir nýjan samning við Barcelona í lok mánaðarins. Spænski fjölmiðilinn SPORT greinir frá þessu. Samningur Messis við Barcelona rann út um síðustu mánaðarmót og hann hefur tæknilega séð verið án félags síðan þá. Samkvæmt SPORT hefur Messi nú náð samkomulagi við Barcelona um nýjan samning. Argentínumaðurinn tekur á sig fimmtíu prósenta launalækkun en fær hins vegar fimm ára samning. Messi er 34 ára og verður því 39 ára þegar nýi samningurinn rennur út. Messi óskaði eftir því að fara frá Barcelona síðasta sumar en varð ekki að ósk sinni. Framtíð hans hefur verið í óvissu undanfarna mánuði en nú er ljóst að hann verður áfram hjá Barcelona, félaginu sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Barcelona á í miklum fjárhagserfiðleikum og hefur ekki enn getað skráð nýja leikmenn liðsins eins og Memphis Depay og Sergio Agüero til leiks. Þess vegna er launalækkun Messis kærkomin fyrir forráðamenn Barcelona. Messi, sem er fyrirliði Barcelona, varð bikarmeistari með liðinu á síðasta tímabili og markakóngur spænsku úrvalsdeildarinnar. Hann er bæði leikja- og markahæstur í sögu Barcelona. Um helgina fagnaði Messi sínum fyrsta titli með argentínska landsliðinu þegar það vann Brasilíu í úrslitaleik Suður-Ameríkukeppninnar. Messi var valinn besti leikmaður mótsins og var þar að auki markakóngur þess. Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Samningur Messis við Barcelona rann út um síðustu mánaðarmót og hann hefur tæknilega séð verið án félags síðan þá. Samkvæmt SPORT hefur Messi nú náð samkomulagi við Barcelona um nýjan samning. Argentínumaðurinn tekur á sig fimmtíu prósenta launalækkun en fær hins vegar fimm ára samning. Messi er 34 ára og verður því 39 ára þegar nýi samningurinn rennur út. Messi óskaði eftir því að fara frá Barcelona síðasta sumar en varð ekki að ósk sinni. Framtíð hans hefur verið í óvissu undanfarna mánuði en nú er ljóst að hann verður áfram hjá Barcelona, félaginu sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Barcelona á í miklum fjárhagserfiðleikum og hefur ekki enn getað skráð nýja leikmenn liðsins eins og Memphis Depay og Sergio Agüero til leiks. Þess vegna er launalækkun Messis kærkomin fyrir forráðamenn Barcelona. Messi, sem er fyrirliði Barcelona, varð bikarmeistari með liðinu á síðasta tímabili og markakóngur spænsku úrvalsdeildarinnar. Hann er bæði leikja- og markahæstur í sögu Barcelona. Um helgina fagnaði Messi sínum fyrsta titli með argentínska landsliðinu þegar það vann Brasilíu í úrslitaleik Suður-Ameríkukeppninnar. Messi var valinn besti leikmaður mótsins og var þar að auki markakóngur þess.
Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira