Leikmenn unglingaliðs Portsmouth til rannsóknar vegna rasisma eftir úrslitaleikinn á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júlí 2021 08:30 Portsmouth leikur í ensku C-deildinni. getty/Phil Cole Leikmenn unglingaliðs Portsmouth eru til rannsóknar vegna rasískra ummæla sem sumir þeirra létu falla eftir úrslitaleik EM. England tapaði fyrir Ítalíu í vítakeppni í úrslitaleiknum þar sem Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka klikkuðu á sínum spyrnum. Í kjölfarið urðu þeir fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum. Nokkrir leikmenn unglingaliðs Portsmouth eru grunaðir um að hafa látið rasísk ummæli falla í hópspjalli liðsins. Skjáskot af spjallinu rötuðu á samfélagsmiðla og það vakti athygli lögreglunnar í Hampshire. Hún hefur tekið málið til rannsóknar og vinnur með Portsmouth að rannsókn þess. „Það er ekkert pláss fyrir hatur eða fordóma af neinu tagi hjá Portsmouth eða öðrum samtökum sem ég tengist. Við látum þetta ekki viðgangast og það verða viðeigandi afleiðingar fyrir hvern þann sem gerist sekur um rasisma á samfélagsmiðlum eða öðrum stöðum,“ skrifaði Michael Eisner, eigandi Portsmouth, á Twitter. There is no place for hatred or bigotry of any kind at Portsmouth FC or any other organization with which I m affiliated. We won t tolerate it, and there will be appropriate consequences for anyone who engages in racist behavior in social media or elsewhere.— Michael Eisner (@Michael_Eisner) July 14, 2021 Kynþáttafordómarnir sem Rashford, Sancho og Saka urðu fyrir hafa víða verið fordæmdir, meðal annars á breska þinginu. Skemmdarverk voru unnin á veggmynd af Rashford í Manchester en hún var löguð með jákvæðum skilaboðum til framherjans. Um sjö hundruð manns söfnuðust svo saman við veggmyndina á þriðjudaginn til að sýna Rashford stuðning. Þá lét Sportbible gera risastóra veggmynd af þeim Rashford, Sancho og Saka í Manchester. EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Sjá meira
England tapaði fyrir Ítalíu í vítakeppni í úrslitaleiknum þar sem Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka klikkuðu á sínum spyrnum. Í kjölfarið urðu þeir fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum. Nokkrir leikmenn unglingaliðs Portsmouth eru grunaðir um að hafa látið rasísk ummæli falla í hópspjalli liðsins. Skjáskot af spjallinu rötuðu á samfélagsmiðla og það vakti athygli lögreglunnar í Hampshire. Hún hefur tekið málið til rannsóknar og vinnur með Portsmouth að rannsókn þess. „Það er ekkert pláss fyrir hatur eða fordóma af neinu tagi hjá Portsmouth eða öðrum samtökum sem ég tengist. Við látum þetta ekki viðgangast og það verða viðeigandi afleiðingar fyrir hvern þann sem gerist sekur um rasisma á samfélagsmiðlum eða öðrum stöðum,“ skrifaði Michael Eisner, eigandi Portsmouth, á Twitter. There is no place for hatred or bigotry of any kind at Portsmouth FC or any other organization with which I m affiliated. We won t tolerate it, and there will be appropriate consequences for anyone who engages in racist behavior in social media or elsewhere.— Michael Eisner (@Michael_Eisner) July 14, 2021 Kynþáttafordómarnir sem Rashford, Sancho og Saka urðu fyrir hafa víða verið fordæmdir, meðal annars á breska þinginu. Skemmdarverk voru unnin á veggmynd af Rashford í Manchester en hún var löguð með jákvæðum skilaboðum til framherjans. Um sjö hundruð manns söfnuðust svo saman við veggmyndina á þriðjudaginn til að sýna Rashford stuðning. Þá lét Sportbible gera risastóra veggmynd af þeim Rashford, Sancho og Saka í Manchester.
EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Sjá meira