Sá næststigahæsti missir af Ólympíuleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júlí 2021 16:00 Bradley Beal lék með bandaríska landsliðinu í vináttulandsleik gegn Nígeríu á dögunum. Ethan Miller/Getty Images Bradley Beal, skotbakvörður Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta, fer ekki með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikana. Beal fór hamförum í NBA-deildinni í vetur og skoraði yfir 30 stig að meðaltali í leik. Beal hefði orðið fyrsti leikmaðurinn í sögu Wizards til að spila fyrir bandaríska landsliðið á Ólympíuleikunum. Svo verður ekki vegna þeirra varúðarráðstafana sem liðið gerir sökum kórónuveirunnar. Kevin Love, leikmaður Cleveland Cavaliers, hefur einnig dregið sig úr bandaríska hópnum. Samkvæmt Adrian Wojnarowski hjá ESPN þá er Love ekki kominn nógu langt í bataferli sínu vegna ökklameiðsla sem öngruðu hann á síðustu leiktíð í NBA-deildinni. Team USA is working to replace two players for the 12-man roster now. Both Bradley Beal and Kevin Love won't join the team in Tokyo this month. https://t.co/Ph6DfKZOIf— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 16, 2021 Wojnarowski segir að unnið sé að því að fá tvo leikmenn inn í stað Beal og Love til að fylla í 12 manna landsliðshópinn. Ekki kemur fram hvort Beal hafi smitast en hann fær ekki að hitta samherja sína né æfa með þeim áður en leikarnir hefjast og hefur því verið tekinn úr hópnum. Ljóst er að þetta er mikið högg fyrir bandaríska liðið sem hefur farið einkar illa af stað í undirbúningi sínum fyrir leikana. Beal skoraði 31,3 stig að meðaltali í leik á nýafstöðnu tímabili ásamt því að gefa 4,4 stoðsendingar og taka 4,7 fráköst. Stephen Curry var eini leikmaður deildarinnar sem skoraði meira að meðaltali en Beal. Þá er framherjinn Jerami Grant spurningamerki en hann ku hafa umgengist einhvern smitaðan af Covid-19 á undanförnum dögum og gæti því misst af leikunum líkt og Beal. Körfubolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Bandarísku stjörnurnar töpuðu aftur Það þykja stórtíðindi þegar stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna í körfubolta tapar leik og hvað þá tveimur í röð og eins og hefur nú gerst. 13. júlí 2021 10:30 Durant fer fyrir Ólympíuliði Bandaríkjanna Kevin Durant er stærsta nafnið Ólympíuliði Bandaríkjanna í körfubolta. Búið er að velja þá tólf leikmenn sem eiga að vinna Ólympíugull fyrir Bandaríkin fjórða skiptið í röð. 24. júní 2021 19:00 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Beal hefði orðið fyrsti leikmaðurinn í sögu Wizards til að spila fyrir bandaríska landsliðið á Ólympíuleikunum. Svo verður ekki vegna þeirra varúðarráðstafana sem liðið gerir sökum kórónuveirunnar. Kevin Love, leikmaður Cleveland Cavaliers, hefur einnig dregið sig úr bandaríska hópnum. Samkvæmt Adrian Wojnarowski hjá ESPN þá er Love ekki kominn nógu langt í bataferli sínu vegna ökklameiðsla sem öngruðu hann á síðustu leiktíð í NBA-deildinni. Team USA is working to replace two players for the 12-man roster now. Both Bradley Beal and Kevin Love won't join the team in Tokyo this month. https://t.co/Ph6DfKZOIf— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 16, 2021 Wojnarowski segir að unnið sé að því að fá tvo leikmenn inn í stað Beal og Love til að fylla í 12 manna landsliðshópinn. Ekki kemur fram hvort Beal hafi smitast en hann fær ekki að hitta samherja sína né æfa með þeim áður en leikarnir hefjast og hefur því verið tekinn úr hópnum. Ljóst er að þetta er mikið högg fyrir bandaríska liðið sem hefur farið einkar illa af stað í undirbúningi sínum fyrir leikana. Beal skoraði 31,3 stig að meðaltali í leik á nýafstöðnu tímabili ásamt því að gefa 4,4 stoðsendingar og taka 4,7 fráköst. Stephen Curry var eini leikmaður deildarinnar sem skoraði meira að meðaltali en Beal. Þá er framherjinn Jerami Grant spurningamerki en hann ku hafa umgengist einhvern smitaðan af Covid-19 á undanförnum dögum og gæti því misst af leikunum líkt og Beal.
Körfubolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Bandarísku stjörnurnar töpuðu aftur Það þykja stórtíðindi þegar stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna í körfubolta tapar leik og hvað þá tveimur í röð og eins og hefur nú gerst. 13. júlí 2021 10:30 Durant fer fyrir Ólympíuliði Bandaríkjanna Kevin Durant er stærsta nafnið Ólympíuliði Bandaríkjanna í körfubolta. Búið er að velja þá tólf leikmenn sem eiga að vinna Ólympíugull fyrir Bandaríkin fjórða skiptið í röð. 24. júní 2021 19:00 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Bandarísku stjörnurnar töpuðu aftur Það þykja stórtíðindi þegar stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna í körfubolta tapar leik og hvað þá tveimur í röð og eins og hefur nú gerst. 13. júlí 2021 10:30
Durant fer fyrir Ólympíuliði Bandaríkjanna Kevin Durant er stærsta nafnið Ólympíuliði Bandaríkjanna í körfubolta. Búið er að velja þá tólf leikmenn sem eiga að vinna Ólympíugull fyrir Bandaríkin fjórða skiptið í röð. 24. júní 2021 19:00
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti