Líf og fjör um allt land Árni Sæberg skrifar 17. júlí 2021 21:47 Í Ólafsfirði fór hið árlega sápuboltamót fram. Aðsend/Heimir Ingi Líf og fjör er í öllum landshlutum um helgina. Ögurhátíðin í Ísafjarðardjúpi nær hámarki með Ögurballi í kvöld, þar sem boðið verður upp á rabbarbaragraut með rjóma í danspásum. Í gær var sunginn brekkusöngur á Ísafirði en í kvöld er sjálft Ögurballið. Unnendur sveitaballa hafa beðið í ofvæni eftir ballinu en í fyrra þurfti að aflýsa því sökum faraldurs Covid-19. Rómantíkin, gleðin og sveitaballasjarminn sem svífur yfir Ögurballinu er löngu orðin landsfrægt, dansgólfið dúar þegar það fyllist og rabbarbaragrautur með rjóma sem er borinn fram fyrir ballgesti í danspásum. Ein af hefðunum sem Ögursystkinin halda fast í er hinn margumtaliði rabbarbaragrautur með rjóma. Þetta segir í facebookviðburði ballsins. Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, heldur titlinum andlit Ögurballsins frá því í fyrra, enda fór ballið ekki fram þá. Metþátttaka í Laugavegshlaupinu Utanvegahlaupið sem hlaupið er ár hvert á Laugaveginum var haldið í 25. skipti í dag. 550 keppendur lögðu af stað frá Landmannalaugum klukkan níu í morgun. Aldrei hafa fleiri tekið þátt. Það voru þau Andrew Douglas frá Bretlandi og Andrea Kolbeinsdóttir sem urðu hlutskörpust í ár. Andrea tók þátt í hlaupinu í fyrsta skiptið og gerði sér lítið fyrir og setti brautarmet í kvennaflokki. Sápubolti í Ólafsfirði Ólafsfirðingar og gestir skemmtu sér konunglega um helgina þegar hið árlega sápuboltamót fór fram í blíðskaparveðri. 21 lið í fimm riðlum tóku þátt í mótinu. Úrslitin réðust í dag eftir hádramatíska vítaspyrnukeppni. Það var liðið Ha? Why? sem stóð uppi sem sigurvegar Sápuboltamótsins 2021 Það er gaman að spila fótbolta á velli þöktum froðu.Slökkvilið Fjallabyggðar Fjallabyggð Ísafjarðarbær Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Í gær var sunginn brekkusöngur á Ísafirði en í kvöld er sjálft Ögurballið. Unnendur sveitaballa hafa beðið í ofvæni eftir ballinu en í fyrra þurfti að aflýsa því sökum faraldurs Covid-19. Rómantíkin, gleðin og sveitaballasjarminn sem svífur yfir Ögurballinu er löngu orðin landsfrægt, dansgólfið dúar þegar það fyllist og rabbarbaragrautur með rjóma sem er borinn fram fyrir ballgesti í danspásum. Ein af hefðunum sem Ögursystkinin halda fast í er hinn margumtaliði rabbarbaragrautur með rjóma. Þetta segir í facebookviðburði ballsins. Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, heldur titlinum andlit Ögurballsins frá því í fyrra, enda fór ballið ekki fram þá. Metþátttaka í Laugavegshlaupinu Utanvegahlaupið sem hlaupið er ár hvert á Laugaveginum var haldið í 25. skipti í dag. 550 keppendur lögðu af stað frá Landmannalaugum klukkan níu í morgun. Aldrei hafa fleiri tekið þátt. Það voru þau Andrew Douglas frá Bretlandi og Andrea Kolbeinsdóttir sem urðu hlutskörpust í ár. Andrea tók þátt í hlaupinu í fyrsta skiptið og gerði sér lítið fyrir og setti brautarmet í kvennaflokki. Sápubolti í Ólafsfirði Ólafsfirðingar og gestir skemmtu sér konunglega um helgina þegar hið árlega sápuboltamót fór fram í blíðskaparveðri. 21 lið í fimm riðlum tóku þátt í mótinu. Úrslitin réðust í dag eftir hádramatíska vítaspyrnukeppni. Það var liðið Ha? Why? sem stóð uppi sem sigurvegar Sápuboltamótsins 2021 Það er gaman að spila fótbolta á velli þöktum froðu.Slökkvilið Fjallabyggðar
Fjallabyggð Ísafjarðarbær Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira