Ljóst hvert íslensku liðin fara ef þau komast áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2021 15:00 Davíð Ingvarsson og félagar í Breiðablik verða á ferð og flugi næstu vikur ef þeir komast áfram í 3. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Vísir/Hulda Margrét Í dag var dregið í 3. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Því er ljóst hvað gerist ef íslensku liðin fara áfram en þau þrjú lið sem eftir eru eiga mjög erfiða leiki framundan. Mikil ánægja virðist ríkja með Sambandsdeildina eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. Önnur umferð undankeppninnar hefst á fimmtudaginn kemur en það er búið að draga í næstu umferð. Fari Breiðablik áfram úr einvígi sínu gegn Austurríska félaginu Austria Vín þá munu Blikar fara annað hvort til Skotlands og spila við Aberdeen eða Svíþjóðar til að spila við Häcken. Íslandsmeistarar Vals eru komnir í Sambandsdeildina eftir að tapa gegn Dinamo Zagreb í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Ekki bíður auðveldara verkefni þar sen Valur mætir Noregsmeisturum Bodö/Glimt. Fari svo að lærisveinar Heimis Guðjónssonar slái Alfons Sampsted og félaga út þá færu Valsmenn annað hvort til Kósovó að spila við Prishtina eða til Wales að spila við Connah´s Quay Nomads. FH mætir norska stórliðinu Rosenborg í 2. umferð. Sigurvegarinn úr því einvígi mætir Domzale frá Slóveníu eða Honka Espoo frá Finnlandi. Rosenborg hefur reynst íslenskum liðum erfiður ljár í þúfu undanfarin ár og slegið þrjú íslensk lið út á síðustu sex árum. Á síðasta ári tapaði Breiðablik 4-2 er liðin mættust í Noregi. Valur tapaði samanlagt 3-2 árið 2018 og 2015 tapaði KR 4-0 samanlagt gegn Rosenborg. Þriðja umferð Sambandsdeildar Evrópu fer fram fimmtudagana 5. og 12. ágúst. Fara þarf í gegnum fjórar umferðir af undankeppni áður en ljóst er hvaða lið munu skipa riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Sambandsdeild Evrópu FH Breiðablik Valur Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Fleiri fréttir Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Sjá meira
Mikil ánægja virðist ríkja með Sambandsdeildina eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. Önnur umferð undankeppninnar hefst á fimmtudaginn kemur en það er búið að draga í næstu umferð. Fari Breiðablik áfram úr einvígi sínu gegn Austurríska félaginu Austria Vín þá munu Blikar fara annað hvort til Skotlands og spila við Aberdeen eða Svíþjóðar til að spila við Häcken. Íslandsmeistarar Vals eru komnir í Sambandsdeildina eftir að tapa gegn Dinamo Zagreb í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Ekki bíður auðveldara verkefni þar sen Valur mætir Noregsmeisturum Bodö/Glimt. Fari svo að lærisveinar Heimis Guðjónssonar slái Alfons Sampsted og félaga út þá færu Valsmenn annað hvort til Kósovó að spila við Prishtina eða til Wales að spila við Connah´s Quay Nomads. FH mætir norska stórliðinu Rosenborg í 2. umferð. Sigurvegarinn úr því einvígi mætir Domzale frá Slóveníu eða Honka Espoo frá Finnlandi. Rosenborg hefur reynst íslenskum liðum erfiður ljár í þúfu undanfarin ár og slegið þrjú íslensk lið út á síðustu sex árum. Á síðasta ári tapaði Breiðablik 4-2 er liðin mættust í Noregi. Valur tapaði samanlagt 3-2 árið 2018 og 2015 tapaði KR 4-0 samanlagt gegn Rosenborg. Þriðja umferð Sambandsdeildar Evrópu fer fram fimmtudagana 5. og 12. ágúst. Fara þarf í gegnum fjórar umferðir af undankeppni áður en ljóst er hvaða lið munu skipa riðlakeppni Sambandsdeildarinnar.
Sambandsdeild Evrópu FH Breiðablik Valur Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Fleiri fréttir Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Sjá meira