Hljóp inn á völlinn og fékk eiginhandaráritun frá Haaland í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 11:30 Erling Haaland er að undirbúa sig fyrir nýtt tímabil með Borussia Dortmund. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Norðmaðurinn Erling Braut Haaland er framtíðarstórstjarna fótboltans þrátt fyrir ungan aldur. Það eru því margir sem vilja fá eiginhandaráritun frá kappanum en sumir ganga þó lengra en aðrir. Haaland er að hefja nýtt tímabil með Borussia Dortmund þrátt fyrir að hafa verið orðaður við stórlið eins og Chelsea í allt sumar. Liðið lék æfingaleik á móti spænska liðinu Athletic Bilbao um helgina. Einn ungur aðdáandi Haaland taldi bestu möguleika sína á að fá eiginhandaráritun frá Norðmanninum væri hvorki fyrir eða eftir leik. Hann taldi möguleikann bestan í miðjum leik þegar Haaland stóð fyrir framan markið í föstu leikatriðu. Strákurinn lét vaða, hljóp inn á völlinn og bað um áritun. Þar sem um æfingaleik var að ræða þá var öryggisgæslan eflaust ekki eins mikil og ef um venjulegan leik væri að ræða. Haaland tók hinum unga aðdáanda vel þrátt fyrir þessa óvenjulegu aðstæður. Hann gaf stráknum eiginhandaráritun á búning hans áður en hann vísaði honum sjálfur af velli áður. Öryggisverðirnir létu þá loksins sjá sig og tóku við honum. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. This young fan managed to get Haaland's signature, during a game pic.twitter.com/4kVTu0E2q4— ESPN FC (@ESPNFC) July 24, 2021 Hvorki Haaland né félagar hans í Dortmund voru á skotskónum í leiknum sem Bilbao vann 2-0 með mörkum frá Raul Garcia og Daniel Vivian. Haaland fór af velli í hálfleik og þá var staðan enn markalaus. Chelsea er í forystu í kapphlaupinu um Haaland en eftir að þýska liðið seldi Jadon Sancho til Manchester United er talið ólíklegt að þýsku bikarmeistararnir vilji selja norska framherja sinn líka. Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Haaland er að hefja nýtt tímabil með Borussia Dortmund þrátt fyrir að hafa verið orðaður við stórlið eins og Chelsea í allt sumar. Liðið lék æfingaleik á móti spænska liðinu Athletic Bilbao um helgina. Einn ungur aðdáandi Haaland taldi bestu möguleika sína á að fá eiginhandaráritun frá Norðmanninum væri hvorki fyrir eða eftir leik. Hann taldi möguleikann bestan í miðjum leik þegar Haaland stóð fyrir framan markið í föstu leikatriðu. Strákurinn lét vaða, hljóp inn á völlinn og bað um áritun. Þar sem um æfingaleik var að ræða þá var öryggisgæslan eflaust ekki eins mikil og ef um venjulegan leik væri að ræða. Haaland tók hinum unga aðdáanda vel þrátt fyrir þessa óvenjulegu aðstæður. Hann gaf stráknum eiginhandaráritun á búning hans áður en hann vísaði honum sjálfur af velli áður. Öryggisverðirnir létu þá loksins sjá sig og tóku við honum. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. This young fan managed to get Haaland's signature, during a game pic.twitter.com/4kVTu0E2q4— ESPN FC (@ESPNFC) July 24, 2021 Hvorki Haaland né félagar hans í Dortmund voru á skotskónum í leiknum sem Bilbao vann 2-0 með mörkum frá Raul Garcia og Daniel Vivian. Haaland fór af velli í hálfleik og þá var staðan enn markalaus. Chelsea er í forystu í kapphlaupinu um Haaland en eftir að þýska liðið seldi Jadon Sancho til Manchester United er talið ólíklegt að þýsku bikarmeistararnir vilji selja norska framherja sinn líka.
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira