Okkar kona vel merkt á heimsleikunum: „Dóttir“ á sokkunum og „Davidsdóttir“ undir skónum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2021 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir í farabroddi þeirra sem Nobull styrkir. Heimsmeistarinn Tia Clair Toomey er fyrir aftan okkar konu. Instagram/@thedavecastro Katrín Tanja Davíðsdóttir vann silfur á heimsleikunum í CrossFit fyrra og mætir nú aftur til leiks með það markmið að komast á verðlaunapall í fimmta sinn á ferlinum. Heimsleikarnir hefjast á morgun og kom Katrín Tanja til Madison á sunnudaginn. Innritun var í gær og þar fengu allir keppendur alls kyns varning til að nota á heimsleikunum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Það hefur verið venjan undanfarin ár og breyttist ekki í ár. Þvert á móti þá var pakkinn enn stærri og enn yfirgripsmeiri. Það mun ekki fara framhjá neinum hver sé á ferðinni þegar Katrin Tanja keppir á heimsleikunum ár. Nobull er nýr aðalstyrktaraðili heimsleikanna og fer lengra en áður hefur verið farið í að merkja keppendur á leikunum. View this post on Instagram A post shared by NOBULL (@nobull) Þetta á ekki síst við fyrrum heimsmeistara eins og Katrínu Tönju. Anníe Mist Þórisdóttur og Tiu-Clair Toomey. Katrín Tanja og Tia-Clair eru auk þess á samningi hjá Nobull. Titlar fyrrum meistara eru vel merktir á keppnistreyjum þeirra. Katrín Tanja er ekki aðeins með nafn sitt á keppnistreyjunni heldur er hún einnig með „Dóttir“ á sokkunum sínum og „Davidsdóttir“ undir skónum eins og sjá á í myndunum hér fyrir ofan. CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Heimsleikarnir hefjast á morgun og kom Katrín Tanja til Madison á sunnudaginn. Innritun var í gær og þar fengu allir keppendur alls kyns varning til að nota á heimsleikunum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Það hefur verið venjan undanfarin ár og breyttist ekki í ár. Þvert á móti þá var pakkinn enn stærri og enn yfirgripsmeiri. Það mun ekki fara framhjá neinum hver sé á ferðinni þegar Katrin Tanja keppir á heimsleikunum ár. Nobull er nýr aðalstyrktaraðili heimsleikanna og fer lengra en áður hefur verið farið í að merkja keppendur á leikunum. View this post on Instagram A post shared by NOBULL (@nobull) Þetta á ekki síst við fyrrum heimsmeistara eins og Katrínu Tönju. Anníe Mist Þórisdóttur og Tiu-Clair Toomey. Katrín Tanja og Tia-Clair eru auk þess á samningi hjá Nobull. Titlar fyrrum meistara eru vel merktir á keppnistreyjum þeirra. Katrín Tanja er ekki aðeins með nafn sitt á keppnistreyjunni heldur er hún einnig með „Dóttir“ á sokkunum sínum og „Davidsdóttir“ undir skónum eins og sjá á í myndunum hér fyrir ofan.
CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira