Íslenska Húsafellshellan í appelsínugulum felubúningi á heimsleikunum í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2021 11:30 Björgvin Karl Guðmundsson og @roguefitness husafell bag eins og hann heitir á ensku. Samsett/Instagram Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun og Íslandstengingin er víða á heimsleikunum í CrossFit í ár og ekki bara þegar kemur að frábærum íslenskum keppendum. Dave Castro, hæstráðandi hjá CrossFit samtökunum, kynnti til leiks nýjan hlut sem keppendur þurfa að glíma við í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í ár. Rogue Fitness Húsafells pokinn er appelsínugulur og í laginu eins og hin fræga Húsafellshella sem kraftajötnar hafa borið um í keppnum hér á landi. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Nú mun Húsafellspokinn mögulega skilja á milli í baráttunni á heimsleikunum í CrossFit í ár. Húsafellshellan er 186 kíló á þyngd en þó að Húsafells pokinn sé líkur henni í laginu þá er hann eflaust mun léttari en það. Hér fyrir ofan má sjá færsluna sem kynnti Húsafells pokann til leiks. Björgvin Karl Guðmundsson, sem keppir í karlaflokki og þykir líklegur til afreka nú sem áður, fagnaði fréttunum og tjáði sig á Instagram síðu heimsleikanna. „Finnst eins og það sé skylda mín að standa mig vel í þessari grein. Að auki þá er Húsafell uppáhaldsstaðurinn minn á Íslandi. Takk fyrir þetta,“ skrifaði Björgvin Karl. Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á miðvikudaginn og nýir heimsmeistarar verða síðan krýndir á sunnudaginn. watch on YouTube CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Dave Castro, hæstráðandi hjá CrossFit samtökunum, kynnti til leiks nýjan hlut sem keppendur þurfa að glíma við í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í ár. Rogue Fitness Húsafells pokinn er appelsínugulur og í laginu eins og hin fræga Húsafellshella sem kraftajötnar hafa borið um í keppnum hér á landi. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Nú mun Húsafellspokinn mögulega skilja á milli í baráttunni á heimsleikunum í CrossFit í ár. Húsafellshellan er 186 kíló á þyngd en þó að Húsafells pokinn sé líkur henni í laginu þá er hann eflaust mun léttari en það. Hér fyrir ofan má sjá færsluna sem kynnti Húsafells pokann til leiks. Björgvin Karl Guðmundsson, sem keppir í karlaflokki og þykir líklegur til afreka nú sem áður, fagnaði fréttunum og tjáði sig á Instagram síðu heimsleikanna. „Finnst eins og það sé skylda mín að standa mig vel í þessari grein. Að auki þá er Húsafell uppáhaldsstaðurinn minn á Íslandi. Takk fyrir þetta,“ skrifaði Björgvin Karl. Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á miðvikudaginn og nýir heimsmeistarar verða síðan krýndir á sunnudaginn. watch on YouTube
CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira