Íslenska Húsafellshellan í appelsínugulum felubúningi á heimsleikunum í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2021 11:30 Björgvin Karl Guðmundsson og @roguefitness husafell bag eins og hann heitir á ensku. Samsett/Instagram Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun og Íslandstengingin er víða á heimsleikunum í CrossFit í ár og ekki bara þegar kemur að frábærum íslenskum keppendum. Dave Castro, hæstráðandi hjá CrossFit samtökunum, kynnti til leiks nýjan hlut sem keppendur þurfa að glíma við í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í ár. Rogue Fitness Húsafells pokinn er appelsínugulur og í laginu eins og hin fræga Húsafellshella sem kraftajötnar hafa borið um í keppnum hér á landi. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Nú mun Húsafellspokinn mögulega skilja á milli í baráttunni á heimsleikunum í CrossFit í ár. Húsafellshellan er 186 kíló á þyngd en þó að Húsafells pokinn sé líkur henni í laginu þá er hann eflaust mun léttari en það. Hér fyrir ofan má sjá færsluna sem kynnti Húsafells pokann til leiks. Björgvin Karl Guðmundsson, sem keppir í karlaflokki og þykir líklegur til afreka nú sem áður, fagnaði fréttunum og tjáði sig á Instagram síðu heimsleikanna. „Finnst eins og það sé skylda mín að standa mig vel í þessari grein. Að auki þá er Húsafell uppáhaldsstaðurinn minn á Íslandi. Takk fyrir þetta,“ skrifaði Björgvin Karl. Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á miðvikudaginn og nýir heimsmeistarar verða síðan krýndir á sunnudaginn. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Sjá meira
Dave Castro, hæstráðandi hjá CrossFit samtökunum, kynnti til leiks nýjan hlut sem keppendur þurfa að glíma við í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í ár. Rogue Fitness Húsafells pokinn er appelsínugulur og í laginu eins og hin fræga Húsafellshella sem kraftajötnar hafa borið um í keppnum hér á landi. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Nú mun Húsafellspokinn mögulega skilja á milli í baráttunni á heimsleikunum í CrossFit í ár. Húsafellshellan er 186 kíló á þyngd en þó að Húsafells pokinn sé líkur henni í laginu þá er hann eflaust mun léttari en það. Hér fyrir ofan má sjá færsluna sem kynnti Húsafells pokann til leiks. Björgvin Karl Guðmundsson, sem keppir í karlaflokki og þykir líklegur til afreka nú sem áður, fagnaði fréttunum og tjáði sig á Instagram síðu heimsleikanna. „Finnst eins og það sé skylda mín að standa mig vel í þessari grein. Að auki þá er Húsafell uppáhaldsstaðurinn minn á Íslandi. Takk fyrir þetta,“ skrifaði Björgvin Karl. Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á miðvikudaginn og nýir heimsmeistarar verða síðan krýndir á sunnudaginn. watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Sjá meira