Heimsleikarnir byrja í dag á miklum buslugangi í vatninu við Madison Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2021 11:00 Frá keppni á kajak en þessi mynd tengist heimsleikunum í CrossFit þó ekki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig besta CrossFit fólk heimsins stendur sig í kajakróðri í dag. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Keppendur í einstaklingskeppni heimsleikanna í CrossFit mega nota blöðkur í fyrstu grein heimsleikanna sem er samsett grein af útisundi og kajakróðri í 39,4 ferkílómetra vatni. Það verður örugglega mikið um læti í byrjun heimsleikanna í CrossFit sem hefjast í dag. Opnunargreinin mun fara fram í Monona vatninu við hlið borgarinnar Madison þar sem heimsleikarnir eru haldir. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Dave Castro, hæstráðandi CrossFit samtakanna, var búinn að segja frá því að fyrsta greinin yrði sambland af löngu útisundi og enn lengra leið með róðrarspaða. Í síðustu kvöldmáltíðinni fyrir leikanna, þar sem allir keppendur komu saman, þá fór Castro nánar yfir þessa fyrstu grein leikanna. Þá kom í ljós að róðrarspaðinn yrði ekki notaður standandi á bretti eins og margir héldu eflaust heldur á kajak. Keppendur eiga að synda í eina mílu (1.60 km) og fara síðan á kajak í þrjár mílur (4.83 km) eða þvert yfir allt Monona vatnið. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það kom einnig fram að allir keppendur fara af stað á sama tíma og það verður því mikill buslugangur í vatninu. Keppendur mega nota sundblöðkur í sundinu sem mun vissulega hjálpa til. Þetta eru góðar fréttir fyrir ástralska heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey sem hefur unnið allar greinar á heimsleikunum með útisundi frá árinu 2016. Flestir keppendur hafa geta æft útisund í sumar eða þeir sem eiga ekki heimili norður við heimskautsbaug. Hin íslenska Anníe Mist Þórisdóttir kom seint út til Bandaríkjanna og hefur verið mikið að æfa sig að synda í vatni sem og að nota róðrarspaða. Hún gerði skiljanlega ekki mikið af slíku í kuldanum á Íslandi. Anníe græddi hins vegar minna á því enda var hún að vinna með brettið þessa daga en ekki með kajak. Í stað þess að standa á brettinu mun hún eins og aðrir keppendur sitja í kajaknum. CrossFit Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Það verður örugglega mikið um læti í byrjun heimsleikanna í CrossFit sem hefjast í dag. Opnunargreinin mun fara fram í Monona vatninu við hlið borgarinnar Madison þar sem heimsleikarnir eru haldir. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Dave Castro, hæstráðandi CrossFit samtakanna, var búinn að segja frá því að fyrsta greinin yrði sambland af löngu útisundi og enn lengra leið með róðrarspaða. Í síðustu kvöldmáltíðinni fyrir leikanna, þar sem allir keppendur komu saman, þá fór Castro nánar yfir þessa fyrstu grein leikanna. Þá kom í ljós að róðrarspaðinn yrði ekki notaður standandi á bretti eins og margir héldu eflaust heldur á kajak. Keppendur eiga að synda í eina mílu (1.60 km) og fara síðan á kajak í þrjár mílur (4.83 km) eða þvert yfir allt Monona vatnið. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það kom einnig fram að allir keppendur fara af stað á sama tíma og það verður því mikill buslugangur í vatninu. Keppendur mega nota sundblöðkur í sundinu sem mun vissulega hjálpa til. Þetta eru góðar fréttir fyrir ástralska heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey sem hefur unnið allar greinar á heimsleikunum með útisundi frá árinu 2016. Flestir keppendur hafa geta æft útisund í sumar eða þeir sem eiga ekki heimili norður við heimskautsbaug. Hin íslenska Anníe Mist Þórisdóttir kom seint út til Bandaríkjanna og hefur verið mikið að æfa sig að synda í vatni sem og að nota róðrarspaða. Hún gerði skiljanlega ekki mikið af slíku í kuldanum á Íslandi. Anníe græddi hins vegar minna á því enda var hún að vinna með brettið þessa daga en ekki með kajak. Í stað þess að standa á brettinu mun hún eins og aðrir keppendur sitja í kajaknum.
CrossFit Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum