Bronskonan á síðustu heimsleikum í CrossFit með COVID-19 og fékk ekki að keppa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 10:31 Kari Pearce er hér á verðlaunpallinum með þeim Tiu Clair Toomey og Katrínu Tönju Davíðsdóttur en hún var fyrsta bandaríska konan á palli á heimsleikunum í sex ár. Instagram/@crossfitgames Kari Pearce, þriðja besta CrossFit kona heims í fyrra, er ekki meðal keppanda á þessum heimsleikum í CrossFit þrátt fyrir að hafa unnið sér réttinn til þess. Pearce var mætt til Madison til að taka þátt í heimsleikunum en fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi sem allir keppendur þurftu að gangast undir. Slæmu fréttirnar komu að morgni fyrsta keppnisdagsins. Landa hennar, Bethany Shadburne, sem einnig var líkleg til afreka á heimsleikunum í ár, hafði áður greinst með COVID-19 og hafði Bethany hætt við keppni fyrir tveimur dögum. View this post on Instagram A post shared by Kari Pearce (@karipearcecrossfit) Shadburne æfði með Pearce og Danielle Brandon hjá Underdogs Athletics í aðdraganda leikanna en í fyrstu prófum í Madison þá voru þær Pearce og Brandon báðar neikvæðar. Pearce átti því að fá að keppa eða þar til að hún fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi nokkrum dögum síðar. Brandon er enn neikvæð og fékk því að keppa í gær. Það vakti þó athygli að hún keppti „í sóttkví“ í gær það er að hún skilaði sínum æfingum í góðri fjarlægð frá öðrum keppendum. Þetta er mikil áfall fyrir bæði Kari Pearce og Bethany Shadburne sem og Bandaríkjamenn enda tvær af bestu CrossFit konum landsins. Kari Pearce endaði í þriðja sæti á heimsleikunum 2020 á eftir þeim Tiu-Clair Toomey og Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Shadburne vann Pearce í undanúrslitunum og þótti því líka líkleg á verðlaunapall á heimsleikunum í ár. Hér fyrir ofan má sjá hvað Kari Pearce skrifaði á Instagram síðu sína eftir að hafa fengið þessar ömurlegu fréttir. CrossFit Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Pearce var mætt til Madison til að taka þátt í heimsleikunum en fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi sem allir keppendur þurftu að gangast undir. Slæmu fréttirnar komu að morgni fyrsta keppnisdagsins. Landa hennar, Bethany Shadburne, sem einnig var líkleg til afreka á heimsleikunum í ár, hafði áður greinst með COVID-19 og hafði Bethany hætt við keppni fyrir tveimur dögum. View this post on Instagram A post shared by Kari Pearce (@karipearcecrossfit) Shadburne æfði með Pearce og Danielle Brandon hjá Underdogs Athletics í aðdraganda leikanna en í fyrstu prófum í Madison þá voru þær Pearce og Brandon báðar neikvæðar. Pearce átti því að fá að keppa eða þar til að hún fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi nokkrum dögum síðar. Brandon er enn neikvæð og fékk því að keppa í gær. Það vakti þó athygli að hún keppti „í sóttkví“ í gær það er að hún skilaði sínum æfingum í góðri fjarlægð frá öðrum keppendum. Þetta er mikil áfall fyrir bæði Kari Pearce og Bethany Shadburne sem og Bandaríkjamenn enda tvær af bestu CrossFit konum landsins. Kari Pearce endaði í þriðja sæti á heimsleikunum 2020 á eftir þeim Tiu-Clair Toomey og Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Shadburne vann Pearce í undanúrslitunum og þótti því líka líkleg á verðlaunapall á heimsleikunum í ár. Hér fyrir ofan má sjá hvað Kari Pearce skrifaði á Instagram síðu sína eftir að hafa fengið þessar ömurlegu fréttir.
CrossFit Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira