Gleðilegan þolmarkadag! Jóhann Páll Jóhannsson skrifar 29. júlí 2021 07:01 Í dag er hinn árlegi þolmarkadagur jarðar (Earth Overshoot Day) sem þýðir að nú hefur mannkynið þurrausið þær auðlindir sem jörðin nær að endurnýja á þessu ári. Á slíkum degi er vel við hæfi að benda á þrennt: Við Íslendingar erum í öðru sæti yfir þær Evrópuþjóðir sem losa mestar gróðurhúsalofttegundir miðað við höfðatölu og með eitt stærsta neysludrifna kolefnisfótspor heims. Ísland er eftirbátur annarra Norðurlanda í loftslagsmálum, ríkisstjórn Íslands styðst við þokukennd loftslagsmarkmið, undanskilur stór svið samfélagsins frá kröfum um alvöru samdrátt í losun, hefur ekki lagt fram trúverðuga áætlun um hvernig Ísland geti orðið kolefnishlutlaust og óháð jarðefnaeldsneyti á næstu tveimur áratugum og treystir sér ekki einu sinni til að banna olíuleit í íslenskri lögsögu. Þetta þarf ekki að vera svona. Við erum rík þjóð, búum að gnótt endurnýjanlegra auðlinda og tækifærin til sjálfbærrar atvinnuuppbyggingar eru gríðarleg. Flestir Íslendingar eru meðvitaðir um loftslagsvandann og vilja gjarnan taka þátt í að sporna gegn honum, ganga betur um gjafir jarðar og seinka þannig þolmarkadeginum. Það sem helst vantar er pólitísk forysta á landsvísu um alvöru aðgerðir í loftslagsmálum. Lykillinn að því er að mynduð verði ný og framsækin ríkisstjórn í haust skipuð stjórnmálafólki sem þorir og vill. Höfundur skipar 2. sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi Alþingiskosningum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Samfylkingin Loftslagsmál Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun: Kosningar 2021 Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Bætt dagsbirta í Svansvottuðum byggingum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun Skólamáltíðir í Hafnarfirði. Af hverju bauð enginn í verkið? Davíð Arnar Stefánsson skrifar Skoðun Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Frelsi fylgir ábyrgð Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Menntakerfi í fremstu röð Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Sjá meira
Í dag er hinn árlegi þolmarkadagur jarðar (Earth Overshoot Day) sem þýðir að nú hefur mannkynið þurrausið þær auðlindir sem jörðin nær að endurnýja á þessu ári. Á slíkum degi er vel við hæfi að benda á þrennt: Við Íslendingar erum í öðru sæti yfir þær Evrópuþjóðir sem losa mestar gróðurhúsalofttegundir miðað við höfðatölu og með eitt stærsta neysludrifna kolefnisfótspor heims. Ísland er eftirbátur annarra Norðurlanda í loftslagsmálum, ríkisstjórn Íslands styðst við þokukennd loftslagsmarkmið, undanskilur stór svið samfélagsins frá kröfum um alvöru samdrátt í losun, hefur ekki lagt fram trúverðuga áætlun um hvernig Ísland geti orðið kolefnishlutlaust og óháð jarðefnaeldsneyti á næstu tveimur áratugum og treystir sér ekki einu sinni til að banna olíuleit í íslenskri lögsögu. Þetta þarf ekki að vera svona. Við erum rík þjóð, búum að gnótt endurnýjanlegra auðlinda og tækifærin til sjálfbærrar atvinnuuppbyggingar eru gríðarleg. Flestir Íslendingar eru meðvitaðir um loftslagsvandann og vilja gjarnan taka þátt í að sporna gegn honum, ganga betur um gjafir jarðar og seinka þannig þolmarkadeginum. Það sem helst vantar er pólitísk forysta á landsvísu um alvöru aðgerðir í loftslagsmálum. Lykillinn að því er að mynduð verði ný og framsækin ríkisstjórn í haust skipuð stjórnmálafólki sem þorir og vill. Höfundur skipar 2. sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi Alþingiskosningum.
Skoðun Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar
Skoðun Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar