Westbrook sagður á leið til Lakers Valur Páll Eiríksson skrifar 29. júlí 2021 22:31 Westbrook hefur verið hjá Washington Wizards síðastliðið ár. Scott Taetsch/Getty Images Leikstjórnandinn Russell Westbrook er sagður á leið til Los Angeles Lakers í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta. Adrian Wojnarowski, fréttamaður á ESPN, sem er talinn á meðal þeirra áreiðanlegri þegar kemur að málum tengdum NBA-deildinni greinir frá því á Twitter-síðu sinni að Lakers sé nálægt því að ganga frá skiptum Westbrook til liðsins. Hann segir að þeir Kyle Kuzma, Montrezl Harrell og Kentavious Caldwell-Pope fari í skiptum til Washington Wizards auk valrétts í fyrstu umferð í nýliðavalinu á þessu ári. Möguleg skipti Westbrooks til Lakers hafa verið í deiglunni síðustu daga en Wojnarowski segir skiptin vera langt komin. The Lakers are near a deal to acquire Washington's Russell Westbrook for Kyle Kuzma, Montrezl Harrell, Kentavious Caldwell-Pope and a 2021 first-round pick, sources tell ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 29, 2021 Westbrook, sem er 32 ára gamall, kom til Wizards í fyrra eftir eina leiktíð með Houston Rockets. Áður lék hann við góðan orðstír hjá Oklahoma City Thunder árin 2008 til 2019. Hann var valinn besti leikmaður deildarinnar árið 2017 og hefur níu sinnum verið í stjörnuliðinu. Lakers lenti í sjöunda sæti Vesturdeildarinnar á nýliðinni leiktíð og féll út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar fyrir Phoenix Suns, 4-2, en Suns fóru alla leið í úrslit hvar þeir töpuðu fyrir meisturum Milwaukee Bucks. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
Adrian Wojnarowski, fréttamaður á ESPN, sem er talinn á meðal þeirra áreiðanlegri þegar kemur að málum tengdum NBA-deildinni greinir frá því á Twitter-síðu sinni að Lakers sé nálægt því að ganga frá skiptum Westbrook til liðsins. Hann segir að þeir Kyle Kuzma, Montrezl Harrell og Kentavious Caldwell-Pope fari í skiptum til Washington Wizards auk valrétts í fyrstu umferð í nýliðavalinu á þessu ári. Möguleg skipti Westbrooks til Lakers hafa verið í deiglunni síðustu daga en Wojnarowski segir skiptin vera langt komin. The Lakers are near a deal to acquire Washington's Russell Westbrook for Kyle Kuzma, Montrezl Harrell, Kentavious Caldwell-Pope and a 2021 first-round pick, sources tell ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 29, 2021 Westbrook, sem er 32 ára gamall, kom til Wizards í fyrra eftir eina leiktíð með Houston Rockets. Áður lék hann við góðan orðstír hjá Oklahoma City Thunder árin 2008 til 2019. Hann var valinn besti leikmaður deildarinnar árið 2017 og hefur níu sinnum verið í stjörnuliðinu. Lakers lenti í sjöunda sæti Vesturdeildarinnar á nýliðinni leiktíð og féll út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar fyrir Phoenix Suns, 4-2, en Suns fóru alla leið í úrslit hvar þeir töpuðu fyrir meisturum Milwaukee Bucks. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira