Stolt af dóttur sinni fyrir að koma út sem transstelpa Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. júlí 2021 09:11 Leikkonan Jamie Lee Curtis er afar stolt af dóttur sinni Ruby. Getty/Jesse Grant Leikkonan Jamie Lee Curtis greindi frá því í viðtali á dögunum að yngsta barn hennar hafi komið út sem transstelpa. Hin 62 ára gamla leikkona segir frá þessu í forsíðuviðtali við tímaritið AARP og kveðst hún vera afar stolt. „Ég og maðurinn minn höfum fylgst með því af miklu stolti hvernig sonur okkar varð að dóttur okkar Ruby,“ segir Curtis. Leikkonan viðurkennir það þó að áður fyrr hafi hún haft þá hugmynd að kyngervi væri fast og óbreytilegt fyrirbæri. Ruby er yngra barn hennar og eiginmanns hennar, leikarans Christopher Guest. Hjónin hafa verið gift í 36 ár og eiga tvær dætur sem báðar eru ættleiddar. Ruby er tuttugu og fimm ára gömul og starfar sem tölvuleikjahönnuður. Hún er trúlofuð og greinir Curtis frá því að brúðkaupið sé fyrirhugað á næsta ári. Eldri dóttir hjónanna er hin 34 ára gamla Annie. Hún er gift og starfar sem danskennari. Curtis á engin barnabörn enn sem komið er en segist vonast til þess að verða amma fljótlega. Málefni transfólks Hinsegin Hollywood Bandaríkin Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Clooney orðinn franskur Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Hin 62 ára gamla leikkona segir frá þessu í forsíðuviðtali við tímaritið AARP og kveðst hún vera afar stolt. „Ég og maðurinn minn höfum fylgst með því af miklu stolti hvernig sonur okkar varð að dóttur okkar Ruby,“ segir Curtis. Leikkonan viðurkennir það þó að áður fyrr hafi hún haft þá hugmynd að kyngervi væri fast og óbreytilegt fyrirbæri. Ruby er yngra barn hennar og eiginmanns hennar, leikarans Christopher Guest. Hjónin hafa verið gift í 36 ár og eiga tvær dætur sem báðar eru ættleiddar. Ruby er tuttugu og fimm ára gömul og starfar sem tölvuleikjahönnuður. Hún er trúlofuð og greinir Curtis frá því að brúðkaupið sé fyrirhugað á næsta ári. Eldri dóttir hjónanna er hin 34 ára gamla Annie. Hún er gift og starfar sem danskennari. Curtis á engin barnabörn enn sem komið er en segist vonast til þess að verða amma fljótlega.
Málefni transfólks Hinsegin Hollywood Bandaríkin Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Clooney orðinn franskur Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira