Anníe Mist langfyrst að klára næstsíðustu þrautina Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 18:10 Mögnuð íþróttakona. mynd/@anniethorisdottir Nú er aðeins ein grein eftir á heimsleikunum í CrossFit þar sem fjórir Íslendingar hafa verið að gera gott mót undanfarna daga. Anníe Mist Þórisdóttir hélt áfram að sýna undraverða frammistöðu í fjórtándu grein leikanna sem lauk nú rétt í þessu. Anníe Mist kláraði á langbesta tímanum, var rúmum ellefu sekúndum á undan næstu konu, hinni norsku Kristin Holte. Anníe lyfti sér þar með upp í 3.sæti heildarkeppninnar fyrir síðustu grein helgarinnar sem fram fer í kvöld. Hún er 74 stigum á eftir hinni ungversku Lauru Horvath sem situr í 2.sæti en Ástralinn Tia-Clair Toomey er í yfirburðarstöðu á toppnum og á sigurinn vísan. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í harðri baráttu um að enda á meðal tíu efstu keppenda en hún er í ellefta sæti. Þuríður Erla Helgadóttir í því fimmtánda. Hjá körlunum er Björgvin Karl Guðmundsson í hörkubaráttu um að landa einu af þremur efstu sætunum en hann er í fjórða sæti heildarkeppninnar eftir að hafa lent í 5.sæti í fjórtándu greininni sem lauk nú fyrir stundu. Spennandi lokasprettur framundan hjá íslensku keppendunum og er hægt að fylgjast með hverju skrefi í fréttinni hér að neðan. CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Úrslitin ráðast á heimsleikunum í CrossFit Lokadagur heimsleikanna í CrossFit er í dag og þá kemur í ljós hverjir verða heimsmeistarar og hverjir komast á verðlaunapall á mótinu. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 1. ágúst 2021 14:16 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir hélt áfram að sýna undraverða frammistöðu í fjórtándu grein leikanna sem lauk nú rétt í þessu. Anníe Mist kláraði á langbesta tímanum, var rúmum ellefu sekúndum á undan næstu konu, hinni norsku Kristin Holte. Anníe lyfti sér þar með upp í 3.sæti heildarkeppninnar fyrir síðustu grein helgarinnar sem fram fer í kvöld. Hún er 74 stigum á eftir hinni ungversku Lauru Horvath sem situr í 2.sæti en Ástralinn Tia-Clair Toomey er í yfirburðarstöðu á toppnum og á sigurinn vísan. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í harðri baráttu um að enda á meðal tíu efstu keppenda en hún er í ellefta sæti. Þuríður Erla Helgadóttir í því fimmtánda. Hjá körlunum er Björgvin Karl Guðmundsson í hörkubaráttu um að landa einu af þremur efstu sætunum en hann er í fjórða sæti heildarkeppninnar eftir að hafa lent í 5.sæti í fjórtándu greininni sem lauk nú fyrir stundu. Spennandi lokasprettur framundan hjá íslensku keppendunum og er hægt að fylgjast með hverju skrefi í fréttinni hér að neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Úrslitin ráðast á heimsleikunum í CrossFit Lokadagur heimsleikanna í CrossFit er í dag og þá kemur í ljós hverjir verða heimsmeistarar og hverjir komast á verðlaunapall á mótinu. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 1. ágúst 2021 14:16 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Bein útsending: Úrslitin ráðast á heimsleikunum í CrossFit Lokadagur heimsleikanna í CrossFit er í dag og þá kemur í ljós hverjir verða heimsmeistarar og hverjir komast á verðlaunapall á mótinu. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 1. ágúst 2021 14:16