Durant sýndi snilli sína gegn Spáni og Doncic enn ósigraður í slóvenska landsliðsbúningnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2021 07:25 Spánverjar réðu lítið við Kevin Durant. getty/Bradley Kanaris Kevin Durant skoraði 29 stig þegar Bandaríkin komust í undanúrslit Ólympíuleikanna í Tókýó með sigri á Spáni, 81-95, í nótt. Eftir að hafa tapað fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum hefur bandaríska liðið unnið þrjá leiki í röð og þarf bara tvo sigra í viðbót til að vinna gull á fjórðu Ólympíuleikunum í röð. Spánverjar voru sterkari framan af og náðu mest tíu stiga forskoti, 39-29. Bandaríkin gáfu þá í og jöfnuðu fyrir hálfleik, 43-43. Í 3. leikhluta tók Durant yfir og skoraði þá þrettán af 29 stigum sínum. Hann hitti úr tíu af sautján skotum sínum í leiknum. Ricky Rubio bar af í liði Spánar og skoraði 38 stig. Jayson Tatum skoraði þrettán stig fyrir Bandaríkin, Jrue Holiday tólf og Damian Lillard ellefu. Devin Booker var með níu stig, níu fráköst og fimm stoðsendingar. The #USABMNT defeats Spain, 95-81 to advance to the #Tokyo2020 Men's #Basketball Semifinals.Kevin Durant: 29 PTSJayson Tatum: 13 PTSJrue Holiday: 12 PTSRicky Rubio: 38 PTS pic.twitter.com/3LIYUpaLM7— NBA (@NBA) August 3, 2021 Luka Doncic og félagar hans í slóvenska landsliðinu eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir sigur á Þýskalandi, 94-70. Doncic skoraði tuttugu stig, tók átta fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hann hefur ekki enn tapað leik með slóvenska landsliðinu á ferlinum. Top 4 in the world, a country of 2M people! What a feeling! #mislovenci pic.twitter.com/bK0woXuDRT— Luka Doncic (@luka7doncic) August 3, 2021 Zoran Dragic var stigahæstur Slóvena með 27 stig og Mike Tobey, samherji Martins Hermannssonar hjá Valencia, skoraði þrettán stig og tók ellefu fráköst. Maodo Lo skoraði ellefu stig fyrir Þýskaland. Í undanúrslitunum mæta Bandaríkin annað hvort Ástralíu eða Argentínu á meðan Slóvenía mætir sigurvegaranum úr leik Frakklands og Ítalíu. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Körfubolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Fleiri fréttir Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Sjá meira
Eftir að hafa tapað fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum hefur bandaríska liðið unnið þrjá leiki í röð og þarf bara tvo sigra í viðbót til að vinna gull á fjórðu Ólympíuleikunum í röð. Spánverjar voru sterkari framan af og náðu mest tíu stiga forskoti, 39-29. Bandaríkin gáfu þá í og jöfnuðu fyrir hálfleik, 43-43. Í 3. leikhluta tók Durant yfir og skoraði þá þrettán af 29 stigum sínum. Hann hitti úr tíu af sautján skotum sínum í leiknum. Ricky Rubio bar af í liði Spánar og skoraði 38 stig. Jayson Tatum skoraði þrettán stig fyrir Bandaríkin, Jrue Holiday tólf og Damian Lillard ellefu. Devin Booker var með níu stig, níu fráköst og fimm stoðsendingar. The #USABMNT defeats Spain, 95-81 to advance to the #Tokyo2020 Men's #Basketball Semifinals.Kevin Durant: 29 PTSJayson Tatum: 13 PTSJrue Holiday: 12 PTSRicky Rubio: 38 PTS pic.twitter.com/3LIYUpaLM7— NBA (@NBA) August 3, 2021 Luka Doncic og félagar hans í slóvenska landsliðinu eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir sigur á Þýskalandi, 94-70. Doncic skoraði tuttugu stig, tók átta fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hann hefur ekki enn tapað leik með slóvenska landsliðinu á ferlinum. Top 4 in the world, a country of 2M people! What a feeling! #mislovenci pic.twitter.com/bK0woXuDRT— Luka Doncic (@luka7doncic) August 3, 2021 Zoran Dragic var stigahæstur Slóvena með 27 stig og Mike Tobey, samherji Martins Hermannssonar hjá Valencia, skoraði þrettán stig og tók ellefu fráköst. Maodo Lo skoraði ellefu stig fyrir Þýskaland. Í undanúrslitunum mæta Bandaríkin annað hvort Ástralíu eða Argentínu á meðan Slóvenía mætir sigurvegaranum úr leik Frakklands og Ítalíu.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Körfubolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Fleiri fréttir Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti