Bræðurnir leggja landsliðsskóna á hilluna Valur Páll Eiríksson skrifar 3. ágúst 2021 22:30 Gasol-bræður hafa leikið saman með landsliðinu í yfir 15 ár. Joaquin Corchero / Europa Press Sports via Getty Images Bræðurnir Pau og Marc Gasol hafa báðir sagt landsliðsferli sínum í körfubolta lokið eftir tap spænska landsliðsins fyrir því bandaríska á Ólympíuleikunum í nótt. Óvissa ríkir um framtíð beggja með sínum félagsliðum. Bræðurnir tilkynntu báðir um ákvörðun sína að hætta með landsliðinu eftir 95-81 tap spænska liðsins fyrir Bandaríkjunum í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna í nótt. Báðir eru þeir á meðal betri körfuboltaleikmanna Spánar frá upphafi, sá eldri, Pau, trónir þar á toppnum. Pau Gasol á glæstan feril að baki í NBA-deildinni þar sem hann lék lengst af með Memphis Grizzlies og Los Angeles Lakers. Hann varð meistari með síðarnefnda liðinu árin 2009 og 2010 og var þá sex sinnum valinn í stjörnuleikinn í deildinni. Hann er 41 árs gamall og lét æskudraum rætast fyrr á þessu ári þegar hann hóf að leika með Barcelona á Spáni, eftir að hafa ekki spilað leik í um tvö ár. Marc Gasol fór svipaða leið og bróðir sinn þar sem hann lék í ellefu ár með Memphis Grizzlies og er í dag leikmaður Los Angeles Lakers. Hann varð NBA-meistari með Toronto Raptors árið 2019. Þeir bræður voru báðir hluti af spænska landsliðinu sem vann HM árið 2006 og EM 2009 og 2011. Þá eiga þeir báðir tvö Ólympíusilfur hvor frá 2008 og 2012. Hvorugur vildi svara spurningum um hvort körfuboltaferillinn væri búinn og það yrði metið næstu daga. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Fleiri fréttir Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Sjá meira
Bræðurnir tilkynntu báðir um ákvörðun sína að hætta með landsliðinu eftir 95-81 tap spænska liðsins fyrir Bandaríkjunum í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna í nótt. Báðir eru þeir á meðal betri körfuboltaleikmanna Spánar frá upphafi, sá eldri, Pau, trónir þar á toppnum. Pau Gasol á glæstan feril að baki í NBA-deildinni þar sem hann lék lengst af með Memphis Grizzlies og Los Angeles Lakers. Hann varð meistari með síðarnefnda liðinu árin 2009 og 2010 og var þá sex sinnum valinn í stjörnuleikinn í deildinni. Hann er 41 árs gamall og lét æskudraum rætast fyrr á þessu ári þegar hann hóf að leika með Barcelona á Spáni, eftir að hafa ekki spilað leik í um tvö ár. Marc Gasol fór svipaða leið og bróðir sinn þar sem hann lék í ellefu ár með Memphis Grizzlies og er í dag leikmaður Los Angeles Lakers. Hann varð NBA-meistari með Toronto Raptors árið 2019. Þeir bræður voru báðir hluti af spænska landsliðinu sem vann HM árið 2006 og EM 2009 og 2011. Þá eiga þeir báðir tvö Ólympíusilfur hvor frá 2008 og 2012. Hvorugur vildi svara spurningum um hvort körfuboltaferillinn væri búinn og það yrði metið næstu daga.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Fleiri fréttir Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti