Fjórða þáttaröð Stranger Things sýnd á næsta ári Samúel Karl Ólason skrifar 6. ágúst 2021 15:39 Seven virðist í heldi einhverra G-manna. Fjórða þáttaröð Stranger Things verður frumsýnd á næsta ári. Þetta tilkynnti Netflix í dag, samhliða því sem stikla fyrir þáttaröðina var frumsýnd. Stiklan er einungis þrjátíu sekúndna löng en þar sjást samt helstu persónur þáttanna, þau Eleven, Mike, Dustin, Will og Lucas, auk annarra. Enn og aftur virðist ekki allt með felldu í Hawkins og sömuleiðis í „á hvolfi“ heiminum/víddinni. Það sem stiklan gerir ekki er að gefa okkur vísbendingar um það hvað sé að frétta af fógetanum Jim Hopper. Framleiðsla þáttaraðarinnar mun hafa verið komin nokkuð á veg þegar faraldur nýju kórónuveirunnar skall á og stöðvaði hana í mars 2020. Tökur hófust þó aftur síðasta haust. Netflix hefur ekki gefið upp nánari dagsetningu en á næsta ári. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Netflix sækir á leikjamarkaðinn Forsvarsmenn Netflix stefna á að bæta tölvuleikjum við streymisveitu sína á næsta ári. Fyrirtækið hefur ráðið fyrrverandi yfirmann hjá EA Games og Facebook til að stýra verkefninu. 15. júlí 2021 11:15 Harbour og Allen gengin í eina sæng Enska söngkonan Lily Allen og bandaríski leikarinn David Harbour eru gengin í það heilaga. 9. september 2020 20:33 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Stiklan er einungis þrjátíu sekúndna löng en þar sjást samt helstu persónur þáttanna, þau Eleven, Mike, Dustin, Will og Lucas, auk annarra. Enn og aftur virðist ekki allt með felldu í Hawkins og sömuleiðis í „á hvolfi“ heiminum/víddinni. Það sem stiklan gerir ekki er að gefa okkur vísbendingar um það hvað sé að frétta af fógetanum Jim Hopper. Framleiðsla þáttaraðarinnar mun hafa verið komin nokkuð á veg þegar faraldur nýju kórónuveirunnar skall á og stöðvaði hana í mars 2020. Tökur hófust þó aftur síðasta haust. Netflix hefur ekki gefið upp nánari dagsetningu en á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Netflix sækir á leikjamarkaðinn Forsvarsmenn Netflix stefna á að bæta tölvuleikjum við streymisveitu sína á næsta ári. Fyrirtækið hefur ráðið fyrrverandi yfirmann hjá EA Games og Facebook til að stýra verkefninu. 15. júlí 2021 11:15 Harbour og Allen gengin í eina sæng Enska söngkonan Lily Allen og bandaríski leikarinn David Harbour eru gengin í það heilaga. 9. september 2020 20:33 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Netflix sækir á leikjamarkaðinn Forsvarsmenn Netflix stefna á að bæta tölvuleikjum við streymisveitu sína á næsta ári. Fyrirtækið hefur ráðið fyrrverandi yfirmann hjá EA Games og Facebook til að stýra verkefninu. 15. júlí 2021 11:15
Harbour og Allen gengin í eina sæng Enska söngkonan Lily Allen og bandaríski leikarinn David Harbour eru gengin í það heilaga. 9. september 2020 20:33
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein